Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins Voga. Mikill öldugangur var víða á suðvesturhorni landsins sem varð til þess að skemmdir urðu malbiki á bryggjunni.
Því hafi verið ákveðið að loka henni tímabundið meðan hreinsun og viðgerð stendur yfir.

Bæjaryfirvöld í Vogum hafa ákveðið að loka bryggjunni í bænum tímabundið vegna skemmda sem urðu á henni í óveðri síðustu daga.
Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins Voga. Mikill öldugangur var víða á suðvesturhorni landsins sem varð til þess að skemmdir urðu malbiki á bryggjunni.
Því hafi verið ákveðið að loka henni tímabundið meðan hreinsun og viðgerð stendur yfir.
Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út vegna báta sem ýmist losnuðu eða voru við það að losna í Sandgerðishöfn á áttunda tímanum í kvöld.