Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 09:46 Sagnfræðideild Háskóla Íslands kynnt á háskóladaginn. Kristinn Ingvarsson Hinn árlegi Háskóladagur fór fram í gær. Allir háskólar landsins stóðu að viðburðinum og kynntu gesti fyrir þeim námsleiðum sem þeir hafa upp á að bjóða. Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra opnaði Háskóladaginn formlega í Háskólanum í Reykjavík. Í framhaldinu skoðaði hann þær námsleiðir sem í boði eru hjá háskólunum þremur í Reykjavík, Háskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands. „Það er mikilvægast að velja sér nám sem er á sviði sem þið hafið áhuga á og ykkur þykir spennandi. Því að það er ótrúlega mikilvægt að það sé líka gaman,“ sagði Logi í opnunarræðu sinni. Hann biðlaði til viðstaddra að velta sér ekki of mikið upp úr því við hvað þeir muni starfa að háskólanámi loknu. „Bankastjóri Kvikubanka er held ég með BA í bókmenntum, áhrifavaldurinn Linda Ben er lífefnafræðingur, Stebbi Hilmars er stjórnmálafræðingur og Mr. Bean er rafmagnsverkfræðingur. Þannig að ég lofa ykkur því að sama hvað þið gerið, nám mun alltaf nýtast ykkur í framtíðinni.“ Á háskólakynningunum kenndi ýmissa grasa, en þeir sem freistuðu þess að kynna sér nám í sagnfræði við Háskóla Íslands fengu kynningu á námsbrautinni frá sjálfum Guðna Th. Jóhannessyni fyrrverandi forseta Íslands en hann starfar sem prófessor við deildina. Logi Einarsson flutti ávarp við setningu háskóladagsins. Kristinn Magnússon Listaháskóli Íslands kynntur. Owen Fiene Háskólinn í Reykjavík kynntur. Kristinn Magnússon Háskóli Íslands kynntur. Kristinn Ingvarsson Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira
Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra opnaði Háskóladaginn formlega í Háskólanum í Reykjavík. Í framhaldinu skoðaði hann þær námsleiðir sem í boði eru hjá háskólunum þremur í Reykjavík, Háskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands. „Það er mikilvægast að velja sér nám sem er á sviði sem þið hafið áhuga á og ykkur þykir spennandi. Því að það er ótrúlega mikilvægt að það sé líka gaman,“ sagði Logi í opnunarræðu sinni. Hann biðlaði til viðstaddra að velta sér ekki of mikið upp úr því við hvað þeir muni starfa að háskólanámi loknu. „Bankastjóri Kvikubanka er held ég með BA í bókmenntum, áhrifavaldurinn Linda Ben er lífefnafræðingur, Stebbi Hilmars er stjórnmálafræðingur og Mr. Bean er rafmagnsverkfræðingur. Þannig að ég lofa ykkur því að sama hvað þið gerið, nám mun alltaf nýtast ykkur í framtíðinni.“ Á háskólakynningunum kenndi ýmissa grasa, en þeir sem freistuðu þess að kynna sér nám í sagnfræði við Háskóla Íslands fengu kynningu á námsbrautinni frá sjálfum Guðna Th. Jóhannessyni fyrrverandi forseta Íslands en hann starfar sem prófessor við deildina. Logi Einarsson flutti ávarp við setningu háskóladagsins. Kristinn Magnússon Listaháskóli Íslands kynntur. Owen Fiene Háskólinn í Reykjavík kynntur. Kristinn Magnússon Háskóli Íslands kynntur. Kristinn Ingvarsson
Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira