Asensio skaut Villa áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2025 22:08 Skoraði mörkin. Oli SCARFF/AFP Úrvalsdeildarlið Aston Villa er komið í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni. Mörkin létu bíða eftir sér í kvöld en staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks á Villa Park í Birmingham. Eftir að hafa sótt og sótt tókst heimamönnum loks að brjóta ísinn á 68. mínútu þegar lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio sýndu hvað í þeim bjó. Youri Tielemans lyfti boltanum yfir vörn gestanna, Rashford lagði boltann í fyrsta fyrir fætur Asensio sem skoraði með góðu skoti. Rashford ➡️ Asensio@AVFCOfficial's loanees combine to break the deadlock 🔓#EmiratesFACup pic.twitter.com/k3UQbYUxPN— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Asensio tvöfaldaði svo forystu Villa þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Þá var það Ollie Watkins sem lagði boltann fyrir Asensio sem slúttaði vel. Asensio at the double ✌️A cool finish from Marco Asensio for @AVFCOfficial 👌#EmiratesFACup pic.twitter.com/dhpHqhVILX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Staðan orðin 2-0 og það reyndust lokatölur. Aston Villa því fyrst allra til að bóka farseðilinn í sjöttu umferð bikarkeppninnar en um helgina kemur í ljós hvaða lið fylgja lærisveinum Unai Emery þangað. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Mörkin létu bíða eftir sér í kvöld en staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks á Villa Park í Birmingham. Eftir að hafa sótt og sótt tókst heimamönnum loks að brjóta ísinn á 68. mínútu þegar lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio sýndu hvað í þeim bjó. Youri Tielemans lyfti boltanum yfir vörn gestanna, Rashford lagði boltann í fyrsta fyrir fætur Asensio sem skoraði með góðu skoti. Rashford ➡️ Asensio@AVFCOfficial's loanees combine to break the deadlock 🔓#EmiratesFACup pic.twitter.com/k3UQbYUxPN— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Asensio tvöfaldaði svo forystu Villa þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Þá var það Ollie Watkins sem lagði boltann fyrir Asensio sem slúttaði vel. Asensio at the double ✌️A cool finish from Marco Asensio for @AVFCOfficial 👌#EmiratesFACup pic.twitter.com/dhpHqhVILX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Staðan orðin 2-0 og það reyndust lokatölur. Aston Villa því fyrst allra til að bóka farseðilinn í sjöttu umferð bikarkeppninnar en um helgina kemur í ljós hvaða lið fylgja lærisveinum Unai Emery þangað.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn