Guðrún Hafsteinsdóttir til forystu Hópur Sjálfstæðismanna skrifar 28. febrúar 2025 14:32 Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti. Fólk sem vill fá sitt tækifæri til að gera betur og sjá afrakstur vinnu sinnar. Sjálfstæðisflokkurinn gat til langs tíma stólað á stuðning frá fólki eins og okkur, sem gefur allt sitt í að starfsemi fyrirtækja okkar gangi sem allra best. Því miður hefur sá stuðningur dvínað og traustið horfið hjá alltof mörgum. Þessa þróun þarf að stöðva og sýna í verki samstöðu og skilning á því hverskonar umhverfi og aðstæður þurfa að vera í samfélaginu svo fyrirtæki geti þrifist og dafnað. Það er mikill fengur í því að fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í Guðrúnu eigum við framtíðar forystumann sem hefur haldbæra reynslu af rekstri fyrirtækja, tekið að sér áhrifastöður á samstarfsvettvangi fyrirtækja og sýnt á skömmum tíma forystuhæfileika á hinu pólitíska sviði. Hennar vegur til forystu er byggður á reynslu af því að hafa mannaforráð á vinnustað, þurfa að taka fjárhagslega áhættu og byggja upp traust vörumerki og framleiðsluafurð. Við þurfum að tryggja traust og tiltrú á okkar leiðtogum. Guðrún Hafsteinsdóttir stendur undir slíku trausti og hún hefur okkar stuðning. Davíð Helgason, framkvæmdastjóri Múrþjónustu Helga Þorsteinssonar Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP Guðbergur Reynisson, eigandi Cargo flutningar Guðmundur Viðarsson, eigandi Skálakot Manor Hotel Guðrún Helga Theodórsdóttir, eigandi Z-brautir & gluggatjöld Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland Íris Brá Svavarsdóttir, eigandi Monark bókhaldsþjónusta Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic Laufey Guðmundsdóttir og Tinna Rut Sigurðardóttir, framkvæmdarstýrur Glacier Journeys Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sævar Benediktsson, framkvæmdastjóri BB og Synir Valur Stefánsson, eigandi Fagform Þuríður Magnúsdóttir, eigandi Meba Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Sjá meira
Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti. Fólk sem vill fá sitt tækifæri til að gera betur og sjá afrakstur vinnu sinnar. Sjálfstæðisflokkurinn gat til langs tíma stólað á stuðning frá fólki eins og okkur, sem gefur allt sitt í að starfsemi fyrirtækja okkar gangi sem allra best. Því miður hefur sá stuðningur dvínað og traustið horfið hjá alltof mörgum. Þessa þróun þarf að stöðva og sýna í verki samstöðu og skilning á því hverskonar umhverfi og aðstæður þurfa að vera í samfélaginu svo fyrirtæki geti þrifist og dafnað. Það er mikill fengur í því að fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í Guðrúnu eigum við framtíðar forystumann sem hefur haldbæra reynslu af rekstri fyrirtækja, tekið að sér áhrifastöður á samstarfsvettvangi fyrirtækja og sýnt á skömmum tíma forystuhæfileika á hinu pólitíska sviði. Hennar vegur til forystu er byggður á reynslu af því að hafa mannaforráð á vinnustað, þurfa að taka fjárhagslega áhættu og byggja upp traust vörumerki og framleiðsluafurð. Við þurfum að tryggja traust og tiltrú á okkar leiðtogum. Guðrún Hafsteinsdóttir stendur undir slíku trausti og hún hefur okkar stuðning. Davíð Helgason, framkvæmdastjóri Múrþjónustu Helga Þorsteinssonar Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP Guðbergur Reynisson, eigandi Cargo flutningar Guðmundur Viðarsson, eigandi Skálakot Manor Hotel Guðrún Helga Theodórsdóttir, eigandi Z-brautir & gluggatjöld Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland Íris Brá Svavarsdóttir, eigandi Monark bókhaldsþjónusta Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic Laufey Guðmundsdóttir og Tinna Rut Sigurðardóttir, framkvæmdarstýrur Glacier Journeys Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sævar Benediktsson, framkvæmdastjóri BB og Synir Valur Stefánsson, eigandi Fagform Þuríður Magnúsdóttir, eigandi Meba
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun