Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. febrúar 2025 18:01 Maður að hnupla vöru úr verslun. Myndin tengist frétt ekki beint. GEtty Maður sem var gripinn við búðarhnupl í verslun og neitaði að segja til nafns reyndist vera eftirlýstur þegar búið var að flytja hann á lögreglustöð. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá 5 til 17 í dag. Lögreglunni hafði borist tilkynning um búðarhnupl í verslun í umdæmi lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. Málið var afgreitt með skýrslu en benti starfsmaður lögreglu þá á annan mann sem hafði stungið inn á sig vörum í versluninni. Lögregluþjónar ræddu við manninn sem greiddi fyrir vörurnar en gat ekki greint frá nafni sínu. Var maðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem kom í ljós að hann reyndist eftirlýstur. Þá barst lögreglunni tilkynning um mann sem ógnaði fólki með hníf við geðdeild Landspítalans og braut rúðu við inngang spítalans. Maðurinn hafði fyrr um daginn veist að starfsmanni og kastað í hann stól. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Ökumenn í alls konar vandræðum Fimm ölvaðir ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðareftirliti lögreglumanna í Kópavogi og Hafnarfirði í morgun. Þeir eigi yfir höfði sér sekt og sviptingu ökuréttinda. Þá var ökumaður stöðvaður nærri lögreglustöðinni í Hafnarfirði og reyndist vera án ökuréttinda. Honum var gert að hætta akstri. Enn annar ökumaður, „ungur að árum“ samkvæmt lögreglu, missti stjórn á bíl sínum í bílakjallara í Kópavogi og játaði brot sitt. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá 5 til 17 í dag. Lögreglunni hafði borist tilkynning um búðarhnupl í verslun í umdæmi lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. Málið var afgreitt með skýrslu en benti starfsmaður lögreglu þá á annan mann sem hafði stungið inn á sig vörum í versluninni. Lögregluþjónar ræddu við manninn sem greiddi fyrir vörurnar en gat ekki greint frá nafni sínu. Var maðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem kom í ljós að hann reyndist eftirlýstur. Þá barst lögreglunni tilkynning um mann sem ógnaði fólki með hníf við geðdeild Landspítalans og braut rúðu við inngang spítalans. Maðurinn hafði fyrr um daginn veist að starfsmanni og kastað í hann stól. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Ökumenn í alls konar vandræðum Fimm ölvaðir ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðareftirliti lögreglumanna í Kópavogi og Hafnarfirði í morgun. Þeir eigi yfir höfði sér sekt og sviptingu ökuréttinda. Þá var ökumaður stöðvaður nærri lögreglustöðinni í Hafnarfirði og reyndist vera án ökuréttinda. Honum var gert að hætta akstri. Enn annar ökumaður, „ungur að árum“ samkvæmt lögreglu, missti stjórn á bíl sínum í bílakjallara í Kópavogi og játaði brot sitt.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira