Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Jón Þór Stefánsson skrifar 20. febrúar 2025 16:57 Landsréttur kvað upp dóm sinn í málinu í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur þyngt dóm karlmanns á þrítugsaldri verulega fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum. Héraðsdómur Reykjaness hafði dæmt hann í tveggja ára fangelsi, en í Landsrétti fær maðurinn þriggja og hálfs árs dóm. Í fyrra málinu var maðurinn ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn stúlku, sem þá var þrettán ára, í febrúar 2022. Honum var gefið að sök að hafa beitt stúlkuna ólögmætri nauðung, og hafa samræði og önnur kynferðismök við hana. Stúlkan mun hafa sent manninum vinabeiðni á Snapchat. Þar spurði maðurinn hvort stúlkan væri til í að veita honum munnmök. Málin munu síðan hafa þróast með þeim hætti að þau hafi hist á heimili mannsins, í bílskúr í Reykjavík. Þar hafi atburðirnir sem maðurinn var ákærður fyrir átt sér stað. Önnur niðurstaða í héraði Það var niðurstaða Héraðsdóms að ekki hafi verið um nauðgun að ræða. Það væri vegna þess að maðurinn hefði ekki beitt stúlkuna nauðung við samfarir þeirra. Landsréttur komst hins vegar að annarri niðurstöðu. Óhjákvæmilegt væri að leggja til grundvallar að maðurinn hefði nýtt sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aldurs- og þroskamunar þeirra, og vegna þess að hún hefði verið ein með honum fjarri öðrum. Því hafi maðurinn beitt hana ólögmætri nauðung eftir allt saman, og hann því sakfelldur fyrir nauðgun. Áreitti dóttur kærustu sinnar Í hinu málinu var maðurinn ákærður fyrir að áreita dóttur kærustu sinnar á heimili hennar og í bíl hans árið 2022. Honum var gefið að sök að þukla að minnsta kosti fjórum sinnum á brjóstum hennar og reyna tvisvar að færa hönd að kynfærum hennar og rassskella hana og segja henni að hún væri með flottan rass. Héraðsdómur sakfelldi hann fyrir það, og Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu. Fjallað var nánar um það mál þegar fjallað var um niðurstöðu málsins í héraði. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Í fyrra málinu var maðurinn ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn stúlku, sem þá var þrettán ára, í febrúar 2022. Honum var gefið að sök að hafa beitt stúlkuna ólögmætri nauðung, og hafa samræði og önnur kynferðismök við hana. Stúlkan mun hafa sent manninum vinabeiðni á Snapchat. Þar spurði maðurinn hvort stúlkan væri til í að veita honum munnmök. Málin munu síðan hafa þróast með þeim hætti að þau hafi hist á heimili mannsins, í bílskúr í Reykjavík. Þar hafi atburðirnir sem maðurinn var ákærður fyrir átt sér stað. Önnur niðurstaða í héraði Það var niðurstaða Héraðsdóms að ekki hafi verið um nauðgun að ræða. Það væri vegna þess að maðurinn hefði ekki beitt stúlkuna nauðung við samfarir þeirra. Landsréttur komst hins vegar að annarri niðurstöðu. Óhjákvæmilegt væri að leggja til grundvallar að maðurinn hefði nýtt sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aldurs- og þroskamunar þeirra, og vegna þess að hún hefði verið ein með honum fjarri öðrum. Því hafi maðurinn beitt hana ólögmætri nauðung eftir allt saman, og hann því sakfelldur fyrir nauðgun. Áreitti dóttur kærustu sinnar Í hinu málinu var maðurinn ákærður fyrir að áreita dóttur kærustu sinnar á heimili hennar og í bíl hans árið 2022. Honum var gefið að sök að þukla að minnsta kosti fjórum sinnum á brjóstum hennar og reyna tvisvar að færa hönd að kynfærum hennar og rassskella hana og segja henni að hún væri með flottan rass. Héraðsdómur sakfelldi hann fyrir það, og Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu. Fjallað var nánar um það mál þegar fjallað var um niðurstöðu málsins í héraði.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?