Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2025 12:51 Börn í Laugardal á leiðinni heim úr skóla. Fjallað verður um málefni barna á ráðstefnunni í dag. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga blása til fræðslufundar um verndandi þætti í lífi barna og ungmenna undir yfirskriftinni Tökum samtalið. Þar verður fjallað um mikilvægi barnaverndar og tilkynningarskyldunnar í íþrótta- og frístundastarfi, mikilvægi inngildingar í íþrótta- og frístundastarfi og einnig verða kynnt verkfæri sem gott er að hafa við höndina þegar vaknar grunur um að barn hafi orðið fyrir ofbeldi í íþrótta- og tómstundastarfi. Lögð verður áhersla á ráð, lausnir og gagnleg verkfæri til að styðja við starfsfólk sem starfar með börnum og ungmennum innan íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar. Fundarstjóri er Alfa Jóhannsdóttir, forvarnarfulltrúi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Haldin eru þrjú 10–15 mínútna erindi: Barnavernd - hver á að tilkynna hvað? – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi hjá Barna- og fjölskyldustofu. Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs – Kristín Skjaldardóttir, Samskiptaráðgjafi íþrótta-og æskulýðsstarfs Inngilding barna í íþrótta- og frístundastarf – Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir, Verkefnastjóri farsæls frístundastarfs Öll erindin miða að því að gefa starfsfólki innan æskulýðs- og íþróttahreyfingarinnar innsýn og verkfæri sem mótvægi við þau neikvæðu samfélagslegu áhrif sem steðja að í lífi barna og ungmenna Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Íþróttir barna Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Þar verður fjallað um mikilvægi barnaverndar og tilkynningarskyldunnar í íþrótta- og frístundastarfi, mikilvægi inngildingar í íþrótta- og frístundastarfi og einnig verða kynnt verkfæri sem gott er að hafa við höndina þegar vaknar grunur um að barn hafi orðið fyrir ofbeldi í íþrótta- og tómstundastarfi. Lögð verður áhersla á ráð, lausnir og gagnleg verkfæri til að styðja við starfsfólk sem starfar með börnum og ungmennum innan íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar. Fundarstjóri er Alfa Jóhannsdóttir, forvarnarfulltrúi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Haldin eru þrjú 10–15 mínútna erindi: Barnavernd - hver á að tilkynna hvað? – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi hjá Barna- og fjölskyldustofu. Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs – Kristín Skjaldardóttir, Samskiptaráðgjafi íþrótta-og æskulýðsstarfs Inngilding barna í íþrótta- og frístundastarf – Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir, Verkefnastjóri farsæls frístundastarfs Öll erindin miða að því að gefa starfsfólki innan æskulýðs- og íþróttahreyfingarinnar innsýn og verkfæri sem mótvægi við þau neikvæðu samfélagslegu áhrif sem steðja að í lífi barna og ungmenna
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Íþróttir barna Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira