Níu milljarða tap en staðan styrkist Bjarki Sigurðsson skrifar 17. febrúar 2025 19:04 Einar Örn Ólafsson er forstjóri Play. Vísir/Vilhelm Þrátt fyrir að Play hafi tapað níu milljörðum á síðasta ári segir forstjórinn framtíðina mjög bjarta. Með nýju samkomulagi sé búið að tryggja mikinn fyrirsjáanleika í fjárhag félagsins. Flugfélagið Play tapaði níu milljörðum á síðasta ári. Félagið réðst í umfangsmiklar breytingar á viðskiptalíkani sínu á árinu og að sögn forstjórans eru skýr merki í uppgjöri fjórða ársfjórðungs að breytingarnar séu farnar að skila árangri. Meiri áhersla er sett á sólarlandaáfangastaði frá Íslandi og minni umsvif í tengiflugi milli Norður-Ameríku og Evrópu. Íslendingum sem fljúga með Play fjölgaði um sautján prósent á síðasta ári. „Við erum svo sannarlega á leiðina í betri átt. Þetta er þó lakara en við ætlumst til þess að vera á þessu ári vegna viðskiptalíkansins sem við erum hreyfa. Menn segja að það taki dálítinn tíma að snúa stóru skipi, líka stórri flugvél. Þannig það tekur tíma að ná fram öllum þeim áhrifum sem við ætlum að ná,“ segir Einar Örn. Staðan sterk Það séu bjartir tímar framundan. Staðan sé sterkari nú en á sama tíma í fyrra. „Tapið er í sjálfu sér aldrei gott en góðu fréttirnar eru að viðsnúningurinn er augljós með því að fjórði ársfjórðungurinn er miklu betri heldur en árið á undan,“ segir Einar Örn. Play er ekkert að fara neitt? „Alls ekki. Ekki nema bara upp í loft.“ Þrír vélar í langtímaútleigu Þá hefur Play tryggt samning um langtímaútleigu þriggja flugvéla. „Það tryggir okkur bæði jákvæða afkomu og mjög stöðuga afkomu. Þannig fyrirsjáanleiki í fjárhag félagsins er orðinn miklu, miklu meiri,“ segir Einar Örn. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Flugfélagið Play tapaði níu milljörðum á síðasta ári. Félagið réðst í umfangsmiklar breytingar á viðskiptalíkani sínu á árinu og að sögn forstjórans eru skýr merki í uppgjöri fjórða ársfjórðungs að breytingarnar séu farnar að skila árangri. Meiri áhersla er sett á sólarlandaáfangastaði frá Íslandi og minni umsvif í tengiflugi milli Norður-Ameríku og Evrópu. Íslendingum sem fljúga með Play fjölgaði um sautján prósent á síðasta ári. „Við erum svo sannarlega á leiðina í betri átt. Þetta er þó lakara en við ætlumst til þess að vera á þessu ári vegna viðskiptalíkansins sem við erum hreyfa. Menn segja að það taki dálítinn tíma að snúa stóru skipi, líka stórri flugvél. Þannig það tekur tíma að ná fram öllum þeim áhrifum sem við ætlum að ná,“ segir Einar Örn. Staðan sterk Það séu bjartir tímar framundan. Staðan sé sterkari nú en á sama tíma í fyrra. „Tapið er í sjálfu sér aldrei gott en góðu fréttirnar eru að viðsnúningurinn er augljós með því að fjórði ársfjórðungurinn er miklu betri heldur en árið á undan,“ segir Einar Örn. Play er ekkert að fara neitt? „Alls ekki. Ekki nema bara upp í loft.“ Þrír vélar í langtímaútleigu Þá hefur Play tryggt samning um langtímaútleigu þriggja flugvéla. „Það tryggir okkur bæði jákvæða afkomu og mjög stöðuga afkomu. Þannig fyrirsjáanleiki í fjárhag félagsins er orðinn miklu, miklu meiri,“ segir Einar Örn.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira