Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 17:45 Björgvin Páll Gústavsson varði fjölda skota í dag. vísir/Anton Valur vann 17 marka sigur þegar liðið sótti ÍR heim í Olís deild karla í handbolta, lokatölur 31-48. Valur vann einhvern ótrúlegasta sigur síðari ára í dag þegar liðið var nálægt því að skora 50 mörk gegn ÍR. Eins og lokatölur gefa til kynna var leikurinn aldrei spennandi en munurinn var kominn upp í 14 mörk í hálfleik, staðan þá 13-27. Gunnar Róbertsson var markahæstur hjá Val með 8 mörk úr jafn mörgum skotum. Bjarni Selvindi og Viktor Sigurðsson skoruðu 7 mörk hvor á meðan Ísak Gústafsson, Andri Finnsson og Þorvaldur Örn Þorvaldsson skoruðu 5 mörk hver. Í markinu varði Björgvin Páll Gústavsson 18 skot og Arnar Þór Fylkisson klukkaði tvö. Hjá ÍR var Sveinn Brynjar Agnarsson markahæstur með 6 mörk. Þar á eftir kom Baldur Fritz Bjarnason með 5 mörk. Ólafur Rafn Gíslason og Rökkvi Pacheco Steinunnarson vörðu samtals 13 skot í markinu. Valur er eftir sigurinn í 4. sæti Olís deildar karla með 24 stig en baráttan á toppi deildarinnar er æsispennandi. FH og Fram eru jöfn á toppnum með 25 stig. Þá er Afturelding með 24 stig líkt og Valur. Handbolti Olís-deild karla Valur ÍR Mest lesið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Fótbolti Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sport Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Valur vann einhvern ótrúlegasta sigur síðari ára í dag þegar liðið var nálægt því að skora 50 mörk gegn ÍR. Eins og lokatölur gefa til kynna var leikurinn aldrei spennandi en munurinn var kominn upp í 14 mörk í hálfleik, staðan þá 13-27. Gunnar Róbertsson var markahæstur hjá Val með 8 mörk úr jafn mörgum skotum. Bjarni Selvindi og Viktor Sigurðsson skoruðu 7 mörk hvor á meðan Ísak Gústafsson, Andri Finnsson og Þorvaldur Örn Þorvaldsson skoruðu 5 mörk hver. Í markinu varði Björgvin Páll Gústavsson 18 skot og Arnar Þór Fylkisson klukkaði tvö. Hjá ÍR var Sveinn Brynjar Agnarsson markahæstur með 6 mörk. Þar á eftir kom Baldur Fritz Bjarnason með 5 mörk. Ólafur Rafn Gíslason og Rökkvi Pacheco Steinunnarson vörðu samtals 13 skot í markinu. Valur er eftir sigurinn í 4. sæti Olís deildar karla með 24 stig en baráttan á toppi deildarinnar er æsispennandi. FH og Fram eru jöfn á toppnum með 25 stig. Þá er Afturelding með 24 stig líkt og Valur.
Handbolti Olís-deild karla Valur ÍR Mest lesið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Fótbolti Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sport Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira