Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 17:31 Arne Slot svekkir sig á hliðarlínunni í leiknum á móti Everton. Liverpool liðið hefur ekki verið sannfærandi að undanförnu. Getty/ Carl Recine Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. Rauða spjaldið fór á loft á miðjum vellinum eftir að Slot hafði tekið í höndina á Michael Oliver dómara eftir leik. Sá hollenska hafði greinilega sagt eitthvað við dómara leiksins í öllu svekkelsinu. Liverpool head coach Arne Slot could be on the touchline for the weekend’s visit of Wolves despite receiving a red card after Wednesday’s 2-2 draw with Everton.@JamesPearceLFC and @AliRampling explain ⤵️#LFC | #PL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 13, 2025 Liverpool hafði skömmu áður fengið á sig jöfnunarmark á áttundu mínútu í uppbótatíma. Liðið er samt sem áður með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. En af hverju er ruglingur með þetta rauða spjald? Sökin liggur hjá starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem virðist hafa hlaupið á sig. Enska úrvalsdeildin ýtti nefnilega undir slíkan ruglinginn með því að gefa út yfirlýsingu um að hollenski knattspyrnustjórinn væri á leið í tveggja leikja bann en tók hana svo úr birtingu. Samkvæmt yfirlýsingunni notaði Slot móðgandi og særandi orð við Michael Oliver dómara. Oliver gaf ekki aðeins Slot rauða spjaldið heldur einnig aðstoðarmanni hans Sipke Hulshoff. „Já þetta eru mistök hjá ensku úrvalsdeildinni. Enska knattspyrnusambandið hefur enn rétt til þess að skoða og meta skýrslu dómarans og ákveða síðan framhaldið eftir það. Þeir fá þrjá virka daga til að opna mál gegn Slot. Eins og staðan er núna þá er hann ekki banni á móti Wolves um helgina,“ skrifaði James Pearce, fréttamaður á The Athletic. Slot hefur ekki tjáð sig um rauða spjaldið því samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega stjórar ekki fara í viðtal eftir leiki þar sem þeir fá að líta rauða spjaldið. Yeah it was a mistake by the Premier League. The FA have yet to review the referee's report and decide what action to take. They have three working days to decide whether to charge Slot. As thing stands, he's not banned from touchline for Sunday.— James Pearce (@JamesPearceLFC) February 13, 2025 Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft á miðjum vellinum eftir að Slot hafði tekið í höndina á Michael Oliver dómara eftir leik. Sá hollenska hafði greinilega sagt eitthvað við dómara leiksins í öllu svekkelsinu. Liverpool head coach Arne Slot could be on the touchline for the weekend’s visit of Wolves despite receiving a red card after Wednesday’s 2-2 draw with Everton.@JamesPearceLFC and @AliRampling explain ⤵️#LFC | #PL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 13, 2025 Liverpool hafði skömmu áður fengið á sig jöfnunarmark á áttundu mínútu í uppbótatíma. Liðið er samt sem áður með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. En af hverju er ruglingur með þetta rauða spjald? Sökin liggur hjá starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem virðist hafa hlaupið á sig. Enska úrvalsdeildin ýtti nefnilega undir slíkan ruglinginn með því að gefa út yfirlýsingu um að hollenski knattspyrnustjórinn væri á leið í tveggja leikja bann en tók hana svo úr birtingu. Samkvæmt yfirlýsingunni notaði Slot móðgandi og særandi orð við Michael Oliver dómara. Oliver gaf ekki aðeins Slot rauða spjaldið heldur einnig aðstoðarmanni hans Sipke Hulshoff. „Já þetta eru mistök hjá ensku úrvalsdeildinni. Enska knattspyrnusambandið hefur enn rétt til þess að skoða og meta skýrslu dómarans og ákveða síðan framhaldið eftir það. Þeir fá þrjá virka daga til að opna mál gegn Slot. Eins og staðan er núna þá er hann ekki banni á móti Wolves um helgina,“ skrifaði James Pearce, fréttamaður á The Athletic. Slot hefur ekki tjáð sig um rauða spjaldið því samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega stjórar ekki fara í viðtal eftir leiki þar sem þeir fá að líta rauða spjaldið. Yeah it was a mistake by the Premier League. The FA have yet to review the referee's report and decide what action to take. They have three working days to decide whether to charge Slot. As thing stands, he's not banned from touchline for Sunday.— James Pearce (@JamesPearceLFC) February 13, 2025
Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira