Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. febrúar 2025 06:41 Engar fregnir hafa borist af þróun málsins síðustu vikur en tillögur að breytingum á húsinu áttu að liggja fyrir í janúarlok, að sögn Einars Þorsteinssonar borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur vísað frá máli Búseta sem kærði ákvörðun byggingafulltrúa í Reykjavík um að synja kröfu um stöðvun framkvæmda að Álfabakka 2. Málinu er vísað frá þar sem byggingafulltrúi hefur þegar fyrirskipað stöðvun framkvæmda við kjötvinnslu í byggingu á reitnum. Um er að ræða „græna gímaldið“ svokallaða, sem íbúar á svæðinu og raunar fleiri hafa mótmælt harðlega að rísi í íbúðabyggð. Í kjölfar mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið ákvað byggingafulltrúi að stöðva framkvæmdir á þeim forsendum að nánari skoðun hafi leitt í ljós misræmi milli samþykktra aðaluppdrátta og skráningartöflu. Gera þyrfti betri grein fyrir rými undir kjötvinnslu en ekki lægju fyrir upplýsingar um það hvort tilkynnt hefði verið um kjötvinnsluna til Skipulagsstofnunar og möguleg umhverfisáhrif hennar. Í bréfi byggingafulltrúa kom fram að honum kynni að vera heimilt að breyta eða fella byggingarleyfið úr gildi. Úrskurðarnefndin lítur svo á að byggingarfulltrúi hafi þannig að afturkallað hina kærðu ákvörðun þegar hann stöðvaði framkvæmdir. Bera megi nýja stjórnvaldsákvörðun í málinu undir nefndina. Þess má geta að úrskurðarnefndinni barst tilkynningin um stöðvun framkvæmda þann 30. janúar síðastliðinn en þar sagði að hlutaðeigandi hefði verið veittur sjö daga frestur til að koma fram skriflegum skýringum og athugasemdum. Sá frestur er þannig liðinn. Vöruskemma við Álfabakka Skipulag Reykjavík Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Málinu er vísað frá þar sem byggingafulltrúi hefur þegar fyrirskipað stöðvun framkvæmda við kjötvinnslu í byggingu á reitnum. Um er að ræða „græna gímaldið“ svokallaða, sem íbúar á svæðinu og raunar fleiri hafa mótmælt harðlega að rísi í íbúðabyggð. Í kjölfar mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið ákvað byggingafulltrúi að stöðva framkvæmdir á þeim forsendum að nánari skoðun hafi leitt í ljós misræmi milli samþykktra aðaluppdrátta og skráningartöflu. Gera þyrfti betri grein fyrir rými undir kjötvinnslu en ekki lægju fyrir upplýsingar um það hvort tilkynnt hefði verið um kjötvinnsluna til Skipulagsstofnunar og möguleg umhverfisáhrif hennar. Í bréfi byggingafulltrúa kom fram að honum kynni að vera heimilt að breyta eða fella byggingarleyfið úr gildi. Úrskurðarnefndin lítur svo á að byggingarfulltrúi hafi þannig að afturkallað hina kærðu ákvörðun þegar hann stöðvaði framkvæmdir. Bera megi nýja stjórnvaldsákvörðun í málinu undir nefndina. Þess má geta að úrskurðarnefndinni barst tilkynningin um stöðvun framkvæmda þann 30. janúar síðastliðinn en þar sagði að hlutaðeigandi hefði verið veittur sjö daga frestur til að koma fram skriflegum skýringum og athugasemdum. Sá frestur er þannig liðinn.
Vöruskemma við Álfabakka Skipulag Reykjavík Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira