Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 23:10 Exeter maðurinn Reece Cole svekkir sig eftir að hann klikkaði á víti í vítakeppninni. Getty/Dan Mullan Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Forest unnu á endanum í vítakeppni þar sem liðið nýtti öll vítin sín en Exeter klikkuðu á tveimur spyrnum. Neco Williams skoraði úr spyrnunni sem færði Forest liðinu sigurinn. Nottingham Forest mætir Ipswich Town í sextán liða úrslitunum sem fara fram helgina 28. febrúar til 3. mars næstkomandi. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því varð að framlengja. Exeter var þá orðið tíu á móti ellefu en tókst að halda út framlenginguna án þess að fá á sig sigurmark. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni sem fór 4-2 fyrir Forest: Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest Josh Magennis kom Exeter í 1-0 strax á 5. mínútu leiksins en Nottingham Forest svaraði með tveimur mörkum fyrir hlé. Fyrra markið skoraði Ramon Sosa á 15. mínútu en Taiwo Awoniyi það síðara á 37. minútu. Ibrahim Sangaré lagði upp bæði mörkin. Exeter jafnaði hins vegar eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik þegar Willy Boly skoraði sjálfsmark. Ed Turns fékk rauða spjaldið á 87. mínútu og því voru Exeter menn manni færri í 33 mínútur plús uppbótatíma. Exeter byrjaði vítakeppnina og skoraði úr fyrstu spyrnu. Liðið klikkaði síðan á næstu tveimur spyrnum og á meðan skoruðu Forest menn úr öllum sínum spyrnum. Forest þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína því sigurinn var í höfn eftir þá fjórðu. Þrjú lið unnu í vítakeppni í 32 liða úrslitum en það gerðu einnig Preston North End (4-2 á móti Wycombe Wanderers) og Cardiff City (4-2 á móti Stoke City). Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Forest unnu á endanum í vítakeppni þar sem liðið nýtti öll vítin sín en Exeter klikkuðu á tveimur spyrnum. Neco Williams skoraði úr spyrnunni sem færði Forest liðinu sigurinn. Nottingham Forest mætir Ipswich Town í sextán liða úrslitunum sem fara fram helgina 28. febrúar til 3. mars næstkomandi. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því varð að framlengja. Exeter var þá orðið tíu á móti ellefu en tókst að halda út framlenginguna án þess að fá á sig sigurmark. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni sem fór 4-2 fyrir Forest: Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest Josh Magennis kom Exeter í 1-0 strax á 5. mínútu leiksins en Nottingham Forest svaraði með tveimur mörkum fyrir hlé. Fyrra markið skoraði Ramon Sosa á 15. mínútu en Taiwo Awoniyi það síðara á 37. minútu. Ibrahim Sangaré lagði upp bæði mörkin. Exeter jafnaði hins vegar eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik þegar Willy Boly skoraði sjálfsmark. Ed Turns fékk rauða spjaldið á 87. mínútu og því voru Exeter menn manni færri í 33 mínútur plús uppbótatíma. Exeter byrjaði vítakeppnina og skoraði úr fyrstu spyrnu. Liðið klikkaði síðan á næstu tveimur spyrnum og á meðan skoruðu Forest menn úr öllum sínum spyrnum. Forest þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína því sigurinn var í höfn eftir þá fjórðu. Þrjú lið unnu í vítakeppni í 32 liða úrslitum en það gerðu einnig Preston North End (4-2 á móti Wycombe Wanderers) og Cardiff City (4-2 á móti Stoke City).
Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira