Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 23:10 Exeter maðurinn Reece Cole svekkir sig eftir að hann klikkaði á víti í vítakeppninni. Getty/Dan Mullan Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Forest unnu á endanum í vítakeppni þar sem liðið nýtti öll vítin sín en Exeter klikkuðu á tveimur spyrnum. Neco Williams skoraði úr spyrnunni sem færði Forest liðinu sigurinn. Nottingham Forest mætir Ipswich Town í sextán liða úrslitunum sem fara fram helgina 28. febrúar til 3. mars næstkomandi. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því varð að framlengja. Exeter var þá orðið tíu á móti ellefu en tókst að halda út framlenginguna án þess að fá á sig sigurmark. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni sem fór 4-2 fyrir Forest: Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest Josh Magennis kom Exeter í 1-0 strax á 5. mínútu leiksins en Nottingham Forest svaraði með tveimur mörkum fyrir hlé. Fyrra markið skoraði Ramon Sosa á 15. mínútu en Taiwo Awoniyi það síðara á 37. minútu. Ibrahim Sangaré lagði upp bæði mörkin. Exeter jafnaði hins vegar eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik þegar Willy Boly skoraði sjálfsmark. Ed Turns fékk rauða spjaldið á 87. mínútu og því voru Exeter menn manni færri í 33 mínútur plús uppbótatíma. Exeter byrjaði vítakeppnina og skoraði úr fyrstu spyrnu. Liðið klikkaði síðan á næstu tveimur spyrnum og á meðan skoruðu Forest menn úr öllum sínum spyrnum. Forest þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína því sigurinn var í höfn eftir þá fjórðu. Þrjú lið unnu í vítakeppni í 32 liða úrslitum en það gerðu einnig Preston North End (4-2 á móti Wycombe Wanderers) og Cardiff City (4-2 á móti Stoke City). Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Forest unnu á endanum í vítakeppni þar sem liðið nýtti öll vítin sín en Exeter klikkuðu á tveimur spyrnum. Neco Williams skoraði úr spyrnunni sem færði Forest liðinu sigurinn. Nottingham Forest mætir Ipswich Town í sextán liða úrslitunum sem fara fram helgina 28. febrúar til 3. mars næstkomandi. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því varð að framlengja. Exeter var þá orðið tíu á móti ellefu en tókst að halda út framlenginguna án þess að fá á sig sigurmark. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni sem fór 4-2 fyrir Forest: Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest Josh Magennis kom Exeter í 1-0 strax á 5. mínútu leiksins en Nottingham Forest svaraði með tveimur mörkum fyrir hlé. Fyrra markið skoraði Ramon Sosa á 15. mínútu en Taiwo Awoniyi það síðara á 37. minútu. Ibrahim Sangaré lagði upp bæði mörkin. Exeter jafnaði hins vegar eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik þegar Willy Boly skoraði sjálfsmark. Ed Turns fékk rauða spjaldið á 87. mínútu og því voru Exeter menn manni færri í 33 mínútur plús uppbótatíma. Exeter byrjaði vítakeppnina og skoraði úr fyrstu spyrnu. Liðið klikkaði síðan á næstu tveimur spyrnum og á meðan skoruðu Forest menn úr öllum sínum spyrnum. Forest þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína því sigurinn var í höfn eftir þá fjórðu. Þrjú lið unnu í vítakeppni í 32 liða úrslitum en það gerðu einnig Preston North End (4-2 á móti Wycombe Wanderers) og Cardiff City (4-2 á móti Stoke City).
Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira