Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2025 10:06 Leikskóli Snæfellsbæjar er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi. Vísir/Vilhelm Verkfallsaðgerðir kennara standa enn yfir þrátt fyrir ákvörðun Félagsdóms, sem komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að aðgerðirnar væru að stærstum hluta ólögmætar. Kennarar í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum mættu þannig aftur til vinnu á mánudag en þar sem verkfallsaðgerðirnar í Leikskóla Snæfellsbæjar voru dæmdar lögmætar standa þær enn yfir. Sex kennarar eru því enn í verkfalli á landinu öllu. „Já, við erum eini leikskólinn á landinu í verkfalli,“ segir leikskólastjórinn Hermína Kristín Lárusdóttir. Starfsmenn leikskólans, sem er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi, eru samtals 28. Starfsstöðvarnar hafa verið opnar, samkvæmt tilmælum frá Sambandi íslenskra sveitarfélega, en viðveran skert og deildir opnar til skiptis. Spurð um framhaldið, hvort verkfall muni standa áfram yfir á leikskólanum þar til yfir lýkur, segist Hermína ekki hafa hugmynd um það. Hún hafi ekkert heyrt. Verkfallið hafi verið dæmt lögmætt og af því leiði að kennarar skólans séu enn í verkfalli. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að önnur verkföll væru ólögmæt, þar sem verkföll ættu að ná til allra starfsmanna stéttarfélags hjá sama vinnuveitanda. Þar sem Leikskóli Snæfellsbæjar er eini leikskóli sveitarfélagsins, er verkfallið þar lögmætt. Leikskólar Skóla- og menntamál Snæfellsbær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Kennarar í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum mættu þannig aftur til vinnu á mánudag en þar sem verkfallsaðgerðirnar í Leikskóla Snæfellsbæjar voru dæmdar lögmætar standa þær enn yfir. Sex kennarar eru því enn í verkfalli á landinu öllu. „Já, við erum eini leikskólinn á landinu í verkfalli,“ segir leikskólastjórinn Hermína Kristín Lárusdóttir. Starfsmenn leikskólans, sem er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi, eru samtals 28. Starfsstöðvarnar hafa verið opnar, samkvæmt tilmælum frá Sambandi íslenskra sveitarfélega, en viðveran skert og deildir opnar til skiptis. Spurð um framhaldið, hvort verkfall muni standa áfram yfir á leikskólanum þar til yfir lýkur, segist Hermína ekki hafa hugmynd um það. Hún hafi ekkert heyrt. Verkfallið hafi verið dæmt lögmætt og af því leiði að kennarar skólans séu enn í verkfalli. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að önnur verkföll væru ólögmæt, þar sem verkföll ættu að ná til allra starfsmanna stéttarfélags hjá sama vinnuveitanda. Þar sem Leikskóli Snæfellsbæjar er eini leikskóli sveitarfélagsins, er verkfallið þar lögmætt.
Leikskólar Skóla- og menntamál Snæfellsbær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira