Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2025 10:06 Leikskóli Snæfellsbæjar er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi. Vísir/Vilhelm Verkfallsaðgerðir kennara standa enn yfir þrátt fyrir ákvörðun Félagsdóms, sem komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að aðgerðirnar væru að stærstum hluta ólögmætar. Kennarar í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum mættu þannig aftur til vinnu á mánudag en þar sem verkfallsaðgerðirnar í Leikskóla Snæfellsbæjar voru dæmdar lögmætar standa þær enn yfir. Sex kennarar eru því enn í verkfalli á landinu öllu. „Já, við erum eini leikskólinn á landinu í verkfalli,“ segir leikskólastjórinn Hermína Kristín Lárusdóttir. Starfsmenn leikskólans, sem er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi, eru samtals 28. Starfsstöðvarnar hafa verið opnar, samkvæmt tilmælum frá Sambandi íslenskra sveitarfélega, en viðveran skert og deildir opnar til skiptis. Spurð um framhaldið, hvort verkfall muni standa áfram yfir á leikskólanum þar til yfir lýkur, segist Hermína ekki hafa hugmynd um það. Hún hafi ekkert heyrt. Verkfallið hafi verið dæmt lögmætt og af því leiði að kennarar skólans séu enn í verkfalli. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að önnur verkföll væru ólögmæt, þar sem verkföll ættu að ná til allra starfsmanna stéttarfélags hjá sama vinnuveitanda. Þar sem Leikskóli Snæfellsbæjar er eini leikskóli sveitarfélagsins, er verkfallið þar lögmætt. Leikskólar Skóla- og menntamál Snæfellsbær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Kennarar í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum mættu þannig aftur til vinnu á mánudag en þar sem verkfallsaðgerðirnar í Leikskóla Snæfellsbæjar voru dæmdar lögmætar standa þær enn yfir. Sex kennarar eru því enn í verkfalli á landinu öllu. „Já, við erum eini leikskólinn á landinu í verkfalli,“ segir leikskólastjórinn Hermína Kristín Lárusdóttir. Starfsmenn leikskólans, sem er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi, eru samtals 28. Starfsstöðvarnar hafa verið opnar, samkvæmt tilmælum frá Sambandi íslenskra sveitarfélega, en viðveran skert og deildir opnar til skiptis. Spurð um framhaldið, hvort verkfall muni standa áfram yfir á leikskólanum þar til yfir lýkur, segist Hermína ekki hafa hugmynd um það. Hún hafi ekkert heyrt. Verkfallið hafi verið dæmt lögmætt og af því leiði að kennarar skólans séu enn í verkfalli. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að önnur verkföll væru ólögmæt, þar sem verkföll ættu að ná til allra starfsmanna stéttarfélags hjá sama vinnuveitanda. Þar sem Leikskóli Snæfellsbæjar er eini leikskóli sveitarfélagsins, er verkfallið þar lögmætt.
Leikskólar Skóla- og menntamál Snæfellsbær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira