Erna hlaut silfur en Irma og Aníta brons Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 15:06 Erna Sóley, Aníta og Irma unnu til verðlauna fyrir Íslands hönd. vísir / getty Erna Sóley Gunnarsdóttir, Aníta Hinriksdóttir og Irma Gunnarsdóttir komust allar á verðlaunapall í dag á Norðurlandameistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss. Vísir greindi frá því fyrr í dag þegar Baldvin Þór Magnússon vann til gullverðlauna í þrjú þúsund metra hlaupi. Erna Sóley Gunnarsdóttir hlaut síðan silfurverðlaun í kúluvarpi með kasti upp á 17,63 metra, 29 sentimetrum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Senja Mäkitörmä frá Finnlandi skákaði Ernu með 17,74 metra kasti. Irma Gunnarsdóttir vann bronsverðlaunin í langstökki með 6,24 metra löngu stökki. Taika Koilahti frá Finnlandi stökk 6,31 metra og varð Norðurlandameistari og Tilde Johansson frá Svíþjóð stökk 6,30 metra og fékk silfrið. Íslandsmetið er í eigu Hafdísar Sigurðardóttir sem stökk eitt sinn 6,54 metra. Besta stökk Irmu var fyrir ári síðan, 6,45 metra langt. Aníta Hinriksdóttir hlaut einnig bronsverðlaun, í átta hundruð metra hlaupi. Hún hljóp á 2:03,71. Annemarie Nissen frá Danmörku varð í öðru sæti og Malin Nyfors frá Noregi í fyrsta sæti en hljóp á 2:01,97. Íslandsmet Anítu er 2:00,05. Alls komust því fjórir Íslendingar á verðlaunapall. Ein gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Alls tóku níu Íslendingar þátt í mótinu. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í dag þegar Baldvin Þór Magnússon vann til gullverðlauna í þrjú þúsund metra hlaupi. Erna Sóley Gunnarsdóttir hlaut síðan silfurverðlaun í kúluvarpi með kasti upp á 17,63 metra, 29 sentimetrum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Senja Mäkitörmä frá Finnlandi skákaði Ernu með 17,74 metra kasti. Irma Gunnarsdóttir vann bronsverðlaunin í langstökki með 6,24 metra löngu stökki. Taika Koilahti frá Finnlandi stökk 6,31 metra og varð Norðurlandameistari og Tilde Johansson frá Svíþjóð stökk 6,30 metra og fékk silfrið. Íslandsmetið er í eigu Hafdísar Sigurðardóttir sem stökk eitt sinn 6,54 metra. Besta stökk Irmu var fyrir ári síðan, 6,45 metra langt. Aníta Hinriksdóttir hlaut einnig bronsverðlaun, í átta hundruð metra hlaupi. Hún hljóp á 2:03,71. Annemarie Nissen frá Danmörku varð í öðru sæti og Malin Nyfors frá Noregi í fyrsta sæti en hljóp á 2:01,97. Íslandsmet Anítu er 2:00,05. Alls komust því fjórir Íslendingar á verðlaunapall. Ein gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Alls tóku níu Íslendingar þátt í mótinu. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.
Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47