Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Valur Páll Eiríksson skrifar 6. febrúar 2025 14:31 Newcastle vann tvo örugga sigra á Arsenal og heldur á Wembley. James Gill - Danehouse/Getty Images Newcastle United mun keppa til úrslita í enska deildabikarnum á Wembley í Lundúnum þann 16. mars næst komandi. Liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í gær. Newcastle var með 2-0 forystu fyrir síðari undanúrslitaleikinn við Arsenal á St. James' Park í gærkvöld. Víkingur Heiðar Ólafsson var á meðal gesta og sá sína menn í Newcastle fagna sigri líkt og greint var frá á Vísi í morgun. Newcastle vann annan 2-0 sigur á Arsenal og einvígið samanlagt 4-0. Jacob Murphy skoraði fyrra markið þegar hann fylgdi eftir skoti Alexanders Isak sem small í stönginni. Snemma í síðari hálfleik skoraði hinn kantmaður Newcastle, Anthony Gordon, annað markið og 2-0 sigur niðurstaðan. Newcastle er því á leiðinni á Wembley og mun mæta annað hvort Tottenham eða Liverpool í úrslitum. Tottenham leiðir undanúrslitaeinvígi liðanna 1-0 eftir fyrri leikinn í Lundúnum. Liverpool og Tottenham mætast klukkan 20:00 í kvöld og leikurinn sýndur beint á Vodafone Sport. Mörkin úr leik Newcastle og Arsenal má sjá í spilaranum. Klippa: Mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 6. febrúar 2025 13:17 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Newcastle var með 2-0 forystu fyrir síðari undanúrslitaleikinn við Arsenal á St. James' Park í gærkvöld. Víkingur Heiðar Ólafsson var á meðal gesta og sá sína menn í Newcastle fagna sigri líkt og greint var frá á Vísi í morgun. Newcastle vann annan 2-0 sigur á Arsenal og einvígið samanlagt 4-0. Jacob Murphy skoraði fyrra markið þegar hann fylgdi eftir skoti Alexanders Isak sem small í stönginni. Snemma í síðari hálfleik skoraði hinn kantmaður Newcastle, Anthony Gordon, annað markið og 2-0 sigur niðurstaðan. Newcastle er því á leiðinni á Wembley og mun mæta annað hvort Tottenham eða Liverpool í úrslitum. Tottenham leiðir undanúrslitaeinvígi liðanna 1-0 eftir fyrri leikinn í Lundúnum. Liverpool og Tottenham mætast klukkan 20:00 í kvöld og leikurinn sýndur beint á Vodafone Sport. Mörkin úr leik Newcastle og Arsenal má sjá í spilaranum. Klippa: Mörkin sem skutu Newcastle á Wembley
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 6. febrúar 2025 13:17 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 6. febrúar 2025 13:17