Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2025 09:51 Eldri hjónin fundust látin á heimili sínu í Neskaupstað þann 22. ágúst í fyrra. Vísir/Vilhelm Alfreð Erling Þórðarson, 46 ára Norðfirðingur sem sætir ákæru fyrir að hafa orðið hjónum á áttræðisaldri að bana í fyrrasumar, átti samkvæmt dómsúrskurði að vera í nauðungarvistun þegar hann lét til skarar skríða. Greint er frá þessu í og Austurfrétt og Morgunblaðinu í dag. Fram hefur komið að Alfreð Erling Þórðarson þekkti vel til fólksins en talið er að hann hafi verið í geðrofi, notað hamar og slegið fólkið endurtekið í höfuðið með verkfærinu með fyrrnefndum afleiðingum. Fjallað er um geðrænan vanda Alfreðs í Morgunblaðinu og þá staðreynd að á einu ári hafi hann þrisvar verið úrskurðaður í nauðungarvistun. Hann hafði verið úrskurðaður í tólf vikna nauðungarvistun þann 6. júní í fyrra og hefði því ekki átt að ganga laus 22. ágúst þegar voðaverkin áttu sér stað. Nauðgunarvistunin í júní kom til í framhaldi af því að hann var handtekinn fyrir að hafa 12. maí utandyra við verslunarmiðstöðina Kaupvang á Egilsstöðum haft í fórum sínum hníf með fimmtán sentimetralöngu blaði. Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir við geðþjónustu Landspítala og prófessor í geðlæknisfræði við Háskóla Íslands, segir grein Austurfrétt og Morgunblaðsins að vistunarrými fyrir nauðungarvistun séu mun færri hér á landi en í nágrannalöndunum miðað við fólksfjölda. Plássleysið skapi þrýsting á heilbrigðisstarfsfólk að útskrifa einstaklinga eins fljótt og hægt. Þá sé erfiðara að fylgja eftir skjólstæðingum af landsbyggðinni sökum takmarkaðrar þjónustu þar. Lögreglumál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Fjarðabyggð Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira
Greint er frá þessu í og Austurfrétt og Morgunblaðinu í dag. Fram hefur komið að Alfreð Erling Þórðarson þekkti vel til fólksins en talið er að hann hafi verið í geðrofi, notað hamar og slegið fólkið endurtekið í höfuðið með verkfærinu með fyrrnefndum afleiðingum. Fjallað er um geðrænan vanda Alfreðs í Morgunblaðinu og þá staðreynd að á einu ári hafi hann þrisvar verið úrskurðaður í nauðungarvistun. Hann hafði verið úrskurðaður í tólf vikna nauðungarvistun þann 6. júní í fyrra og hefði því ekki átt að ganga laus 22. ágúst þegar voðaverkin áttu sér stað. Nauðgunarvistunin í júní kom til í framhaldi af því að hann var handtekinn fyrir að hafa 12. maí utandyra við verslunarmiðstöðina Kaupvang á Egilsstöðum haft í fórum sínum hníf með fimmtán sentimetralöngu blaði. Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir við geðþjónustu Landspítala og prófessor í geðlæknisfræði við Háskóla Íslands, segir grein Austurfrétt og Morgunblaðsins að vistunarrými fyrir nauðungarvistun séu mun færri hér á landi en í nágrannalöndunum miðað við fólksfjölda. Plássleysið skapi þrýsting á heilbrigðisstarfsfólk að útskrifa einstaklinga eins fljótt og hægt. Þá sé erfiðara að fylgja eftir skjólstæðingum af landsbyggðinni sökum takmarkaðrar þjónustu þar.
Lögreglumál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Fjarðabyggð Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira