Stefnuræðu frestað til mánudags Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. febrúar 2025 08:50 Kristrún Frostadóttir verður með sína fyrstu stefnuræðu sem forsætisráðherra á mánudag. Vísir/Vilhelm Stefnuræðu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra hefur verið frestað til mánudagsins 10. febrúar og hefjast regluleg þingstörf degi síðar. Ræðuna átti að halda í gærkvöldi en var frestað vegna rauðrar viðvörunar og hættustigs. Þetta kemur fram á vef Alþingis. Þar segir að umræður um stefnuræðu forsætisráðherra, sem átti að vera kl. 19:40 miðvikudaginn 5. febrúar, verði í staðinn mánudaginn 10. febrúar á sama tíma og með sama fyrirkomulagi og áður hafði verið kynnt. Þá kemur einnig fram að ekkert verði af þingfundi í dag og að regluleg þingstörf hefjist þriðjudaginn 11. febrúar. Ræðumenn og dagskrá Umræður um stefnuræðu skiptast í tvær umferðir. Forsætisráðherra hefur tólf mínútur til framsögu í stefnuræðu sinni. Aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð en í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Röð flokkanna í umræðunum og ræðumenn þeirra eru eftirfarandi: Samfylkingin Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, í fyrri umferð Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í seinni umferð Sjálfstæðisflokkur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, 1. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í fyrri umferð Hildur Sverrisdóttir, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í seinni umferð Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, í fyrri umferð Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, í seinni umferð Miðflokkurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 2. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð Sigríður Á. Andersen, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð Flokkur fólksins Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í fyrri umferð Ragnar Þór Ingólfsson, 5. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð Framsóknarflokkur Sigurður Ingi Jóhannsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í fyrri umferð Stefán Vagn Stefánsson, 5. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í seinni umferð Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Alþingis. Þar segir að umræður um stefnuræðu forsætisráðherra, sem átti að vera kl. 19:40 miðvikudaginn 5. febrúar, verði í staðinn mánudaginn 10. febrúar á sama tíma og með sama fyrirkomulagi og áður hafði verið kynnt. Þá kemur einnig fram að ekkert verði af þingfundi í dag og að regluleg þingstörf hefjist þriðjudaginn 11. febrúar. Ræðumenn og dagskrá Umræður um stefnuræðu skiptast í tvær umferðir. Forsætisráðherra hefur tólf mínútur til framsögu í stefnuræðu sinni. Aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð en í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Röð flokkanna í umræðunum og ræðumenn þeirra eru eftirfarandi: Samfylkingin Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, í fyrri umferð Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í seinni umferð Sjálfstæðisflokkur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, 1. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í fyrri umferð Hildur Sverrisdóttir, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í seinni umferð Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, í fyrri umferð Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, í seinni umferð Miðflokkurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 2. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð Sigríður Á. Andersen, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð Flokkur fólksins Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í fyrri umferð Ragnar Þór Ingólfsson, 5. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð Framsóknarflokkur Sigurður Ingi Jóhannsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í fyrri umferð Stefán Vagn Stefánsson, 5. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í seinni umferð
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira