Foreldrar eru þannig hvattir til að sækja börn sín að skólaegi loknum og röskun er þegar orðin á samgöngum.
Einnig verður rætt við Seðlabankastjóra um stýrivaxtalækkun morgunsins en þá var ákveðið að lækka um fimmtíu punkta til viðbótar, eins og raunar flestir höfðu gert ráð fyrir.
Við fjöllum einnig áfram um kennaradeiluna og hugmyndir Donalds Trump þess efnis að Bandaríkjamenn leggi undir sig Gasa svæðið.