Samkvæmt vakthafanda hjá slökkviliði eru tveir dælubílar á leiðinni á vettvang að Tröllakór að ráða niðurlögum eldsins.
Dælubílarnir hafi verið lengi á leiðinni vegna hálku á vegum. Umfang eldsins liggur ekki fyrir að svo stöddu en slökkviliðsmenn verða komnir á vettvang innan skamms.
Áttu mynd af vettvangi? Veistu meira? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.