Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. febrúar 2025 18:07 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Yfir fimm þúsund nemendur í ríflega tuttugu grunn- og leikskólum sátu heima í dag vegna kennaraverkfalls. Nemendur sem fréttastofa heimsótti ætla að nota tímann vel dragist kjaradeilan á langinn. Aukinn þungi verði settur í vinina og íþrótta- og trommuæfingar. Við fjöllum um verkfallið og kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) stefndi í dag Kennarasambandinu fyrir félagsdóm og lætur þar með reyna á lögmæti verkfallsins. Við förum yfir stöðuna með formanni SÍS í beinni útsendingu í myndveri. Þá förum við yfir þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem kynnt var með pompi og prakt síðdegis. Við höldum einnig áfram umfjöllun um tollamál. Komi til tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er vænlegra fyrir Ísland að vera Evrópumegin línunnar, að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þó sé mikilvægt að tryggja hagsmuni Íslands á báða bóga. Veðurviðvaranir eru í kortunum á landinu nær alla vikuna. Við tökum stöðuna með veðurfræðingi í beinni. Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, sem í nótt varð áttundi Íslendingurinn til að hljóta Grammy-verðlaun. Víkingur segir sigurinn afar óvæntan. Í sportinu verður rætt við nýjan leikmann Víkings, sem er spenntur fyrir því að læra af Sölva Geir Ottesen þjálfara liðsins og kveðst ekki stíga skref aftur á bak með því að snúa heim úr atvinnumennsku. Og í Íslandi í dag fjallar Sindri Sindrason um áhugaverða kokteilakeppni tveggja þjóðþekktra manna úr fjölmiðlaheiminum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 3. febrúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira
Við fjöllum um verkfallið og kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) stefndi í dag Kennarasambandinu fyrir félagsdóm og lætur þar með reyna á lögmæti verkfallsins. Við förum yfir stöðuna með formanni SÍS í beinni útsendingu í myndveri. Þá förum við yfir þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem kynnt var með pompi og prakt síðdegis. Við höldum einnig áfram umfjöllun um tollamál. Komi til tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er vænlegra fyrir Ísland að vera Evrópumegin línunnar, að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þó sé mikilvægt að tryggja hagsmuni Íslands á báða bóga. Veðurviðvaranir eru í kortunum á landinu nær alla vikuna. Við tökum stöðuna með veðurfræðingi í beinni. Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, sem í nótt varð áttundi Íslendingurinn til að hljóta Grammy-verðlaun. Víkingur segir sigurinn afar óvæntan. Í sportinu verður rætt við nýjan leikmann Víkings, sem er spenntur fyrir því að læra af Sölva Geir Ottesen þjálfara liðsins og kveðst ekki stíga skref aftur á bak með því að snúa heim úr atvinnumennsku. Og í Íslandi í dag fjallar Sindri Sindrason um áhugaverða kokteilakeppni tveggja þjóðþekktra manna úr fjölmiðlaheiminum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 3. febrúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira