Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2025 16:02 Jhon Durán kom til Aston Villa frá Chicago Fire fyrir tveimur árum. getty/Michael Regan Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Þrátt fyrir að hafa ekki verið fastamaður í byrjunarliði Villa hefur Durán skorað tólf mörk fyrir liðið í vetur. Hann hefur verið orðaður við ýmis lið en nú virðist líklegast að hann fari til Al Nassr. Þar yrði hann samherji Cristianos Ronaldo. Durán er aðeins 21 árs og ýmsir hafa furðað sig á því að hann hafi ákveðið að fara til Al Nassr. Meðal þeirra er Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace og álitsgjafi hjá talkSPORT. „Hann er ekki alvöru fótboltamaður, er það? Hann er 21 árs að hefja ferilinn sinn og getur lagt heiminn að fótum sér spilandi fyrir stórt félag í bestu deildinni og hann vill fara til Sádi-Arabíu? Hann er ekki alvöru fótboltamaður,“ sagði Jordan. „Durán er ungur, 21 árs kólumbískur landsliðsmaður sem býr yfir miklum hæfileikum. Þessi félagaskipti eru ekki drifin áfram af fótboltalegum ástæðum heldur vegna peninga. Og það er allt í lagi en köllum hlutina réttum nöfnum. Allir sem hafa einhvern fótboltametnað, jafnvel leikmaðurinn sjálfur, myndi segja að þetta væru slæm félagaskipti.“ Hinn framherji Villa, Ollie Watkins, hefur einnig verið talsvert í umræðunni eftir að Arsenal gerði tilboð í hann. Villa hafnaði því en búist er við því að Arsenal geri annað og betra tilboð áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á mánudaginn. Villa tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-2 sigri á Celtic á Villa Park í gær. Morgan Rogers skoraði þrennu fyrir Villa og Watkins eitt mark. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa ekki verið fastamaður í byrjunarliði Villa hefur Durán skorað tólf mörk fyrir liðið í vetur. Hann hefur verið orðaður við ýmis lið en nú virðist líklegast að hann fari til Al Nassr. Þar yrði hann samherji Cristianos Ronaldo. Durán er aðeins 21 árs og ýmsir hafa furðað sig á því að hann hafi ákveðið að fara til Al Nassr. Meðal þeirra er Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace og álitsgjafi hjá talkSPORT. „Hann er ekki alvöru fótboltamaður, er það? Hann er 21 árs að hefja ferilinn sinn og getur lagt heiminn að fótum sér spilandi fyrir stórt félag í bestu deildinni og hann vill fara til Sádi-Arabíu? Hann er ekki alvöru fótboltamaður,“ sagði Jordan. „Durán er ungur, 21 árs kólumbískur landsliðsmaður sem býr yfir miklum hæfileikum. Þessi félagaskipti eru ekki drifin áfram af fótboltalegum ástæðum heldur vegna peninga. Og það er allt í lagi en köllum hlutina réttum nöfnum. Allir sem hafa einhvern fótboltametnað, jafnvel leikmaðurinn sjálfur, myndi segja að þetta væru slæm félagaskipti.“ Hinn framherji Villa, Ollie Watkins, hefur einnig verið talsvert í umræðunni eftir að Arsenal gerði tilboð í hann. Villa hafnaði því en búist er við því að Arsenal geri annað og betra tilboð áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á mánudaginn. Villa tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-2 sigri á Celtic á Villa Park í gær. Morgan Rogers skoraði þrennu fyrir Villa og Watkins eitt mark.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira