Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2025 22:29 Það þarf að bræða snjóinn á styttunni svo hún verði glær og fín. Vísir/Einar Fyrirtækið Reykjavík Ice sérhæfir sig í að búa til skúlptúra úr ís. Ottó Magnússon rekur fyrirtækið og býr til alla skúlptúrana sjálfur í bílskúrnum heima hjá sér. Fyrsta skref er að búa til blokkirnar sem hann gerir skúlptúrana síðan úr. „Þessar blokkir sem eru kannski 120 til 150 kíló eftir þykkt. Ég tek blokkina og hegg styttuna. Ég get geymt hana í kælinum í einhverjar vikur eða mánuði. Þannig ég get unnið mig fram í tímann. Þetta er sveigjanlegur vinnutími,“ segir Ottó. Þetta hlýtur að vera mikil vinna sem fer í eina svona styttu? „Já, sérstaklega flóknari styttur. Smáatriði og annað.“ Ottó Magnússon rekur Reykjavík Ice.Vísir/Einar Þetta er einmitt mikil nákvæmnisvinna og fari eitthvað úrskeiðis getur verið erfitt að lagfæra mistökin. „Þú ert með teikningar, þetta er kannski eins og að gera tattú. Erfiðasta við þetta er að ná þrívíddinni. Þetta lítur vel út einu megin en svo er það allt öðruvísi hinum megin. Það fannst mér erfiðast, að ná þrívíddinni,“ segir Ottó. Stytturnar eru afar fallegar.Vísir/Einar Pantanirnar sem hann fær eru jafn mismunandi og þær eru margar. Ottó á sína eftirminnilegustu styttu. „Við vorum í Bandaríkjunum 2017 og kepptum á heimsmeistaramótinu. Þá gerðum við Sólfarið í næstum því fullri stærð. Við vorum fjórir í sex daga að því og fengum brons,“ segir Ottó. Þetta er dýrt sport og það þarf að eiga réttu græjurnar og tólin. „Einn góður vinur minn sem verslar dálítið af mér segir oft: „Þú getur nú ekki rukkað mikið fyrir þetta, þetta er bara vatn“,“ segir Ottó og hlær. Tíska og hönnun Styttur og útilistaverk Reykjavík Handverk Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Ætla að synda frá Elliðaey til Vestmannaeyja Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Sjá meira
„Þessar blokkir sem eru kannski 120 til 150 kíló eftir þykkt. Ég tek blokkina og hegg styttuna. Ég get geymt hana í kælinum í einhverjar vikur eða mánuði. Þannig ég get unnið mig fram í tímann. Þetta er sveigjanlegur vinnutími,“ segir Ottó. Þetta hlýtur að vera mikil vinna sem fer í eina svona styttu? „Já, sérstaklega flóknari styttur. Smáatriði og annað.“ Ottó Magnússon rekur Reykjavík Ice.Vísir/Einar Þetta er einmitt mikil nákvæmnisvinna og fari eitthvað úrskeiðis getur verið erfitt að lagfæra mistökin. „Þú ert með teikningar, þetta er kannski eins og að gera tattú. Erfiðasta við þetta er að ná þrívíddinni. Þetta lítur vel út einu megin en svo er það allt öðruvísi hinum megin. Það fannst mér erfiðast, að ná þrívíddinni,“ segir Ottó. Stytturnar eru afar fallegar.Vísir/Einar Pantanirnar sem hann fær eru jafn mismunandi og þær eru margar. Ottó á sína eftirminnilegustu styttu. „Við vorum í Bandaríkjunum 2017 og kepptum á heimsmeistaramótinu. Þá gerðum við Sólfarið í næstum því fullri stærð. Við vorum fjórir í sex daga að því og fengum brons,“ segir Ottó. Þetta er dýrt sport og það þarf að eiga réttu græjurnar og tólin. „Einn góður vinur minn sem verslar dálítið af mér segir oft: „Þú getur nú ekki rukkað mikið fyrir þetta, þetta er bara vatn“,“ segir Ottó og hlær.
Tíska og hönnun Styttur og útilistaverk Reykjavík Handverk Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Ætla að synda frá Elliðaey til Vestmannaeyja Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Sjá meira