„Það á auðvitað að fara að lögum“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. janúar 2025 12:31 Daði Már Kristófersson er fjármálaráðherra. Hann segir fyrirkomulagi á styrkjum til stjórnmálaflokka hafa verið breytt. Flokkur fólksins fái því engan styrk fyrir árið 2025 miðað við núverandi skráningu. Vísir/Einar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að fara eigi að lögum og að Flokkur fólksins fái ekki 70 milljóna króna styrk úr opinberum sjóðum eins og til stóð, þar sem hann uppfyllir ekki lagaskilyrði til þess. Fyrr í vikunni staðfesti skrifstofa Alþingis að Flokkur fólksins uppfyllti ekki skilyrði fyrir úthlutun fjárstyrkja til stjórnmálaflokka. Flokkurinn hefur þegið 240 milljónir króna þrátt fyrir að vera enn skráður sem „félagasamtök“ í fyrirtækjaskrá. Til stóð að flokkurinn fengi 70 milljónir í vikunni, fyrir árið 2025. Inga Sæland hefur síðan sagt að til standi að breyta skráningu flokksins á landsfundi í næsta mánuði. Flokkurinn sé ekki á flæðiskeri staddur. Fjármálaráðherra var spurður út í málið, og hvort honum þætti alvarlegt að flokkurinn hefði fengið um 240 milljónir króna í opinbera styrki, þrátt fyrir að uppfylla ekki skilyrðin. „Það á auðvitað að fara að lögum og verklagi hjá ráðuneytinu og öðrum þeim aðilum sem greiða út styrki samkvæmt þessum lögum hefur verið breytt. Síðan verður bara að yfirfara málið í heild sinni,“ sagði Daði Már að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn muni því ekki fá greidda styrki fyrir þetta ár, eftir að breytingar voru gerðar á verklaginu. „Ekki fyrr en það hefur þá verið gerð bragarbót og þau uppfylla skilyrða laganna,“ sagði Daði. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Rekstur hins opinbera Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Fyrr í vikunni staðfesti skrifstofa Alþingis að Flokkur fólksins uppfyllti ekki skilyrði fyrir úthlutun fjárstyrkja til stjórnmálaflokka. Flokkurinn hefur þegið 240 milljónir króna þrátt fyrir að vera enn skráður sem „félagasamtök“ í fyrirtækjaskrá. Til stóð að flokkurinn fengi 70 milljónir í vikunni, fyrir árið 2025. Inga Sæland hefur síðan sagt að til standi að breyta skráningu flokksins á landsfundi í næsta mánuði. Flokkurinn sé ekki á flæðiskeri staddur. Fjármálaráðherra var spurður út í málið, og hvort honum þætti alvarlegt að flokkurinn hefði fengið um 240 milljónir króna í opinbera styrki, þrátt fyrir að uppfylla ekki skilyrðin. „Það á auðvitað að fara að lögum og verklagi hjá ráðuneytinu og öðrum þeim aðilum sem greiða út styrki samkvæmt þessum lögum hefur verið breytt. Síðan verður bara að yfirfara málið í heild sinni,“ sagði Daði Már að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn muni því ekki fá greidda styrki fyrir þetta ár, eftir að breytingar voru gerðar á verklaginu. „Ekki fyrr en það hefur þá verið gerð bragarbót og þau uppfylla skilyrða laganna,“ sagði Daði.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Rekstur hins opinbera Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira