Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. janúar 2025 21:03 Snorri segir Bjarna Benediktsson hafi verið frábæran stjórnmálamann, auk þess sem hann sé fínasti náungi með góðan tónlistarsmekk, eflaust eitthvað sem Bjarni gæti tekið undir. Þó er ekki víst að Bjarni myndi fallast á þá túlkun Snorra að hann hafi boðið Snorra formannsembættið. Vísir/Vilhelm Listamaðurinn Snorri Ásmundsson, sem einn hefur lýst yfir framboði til embættis formanns Sjálfstæðisflokksins, segist sigurviss. Það er þrátt fyrir að eiga ekki sæti á landsfundi flokksins eins og sakir standa. Hann reynir nú að ráða úr því bót. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í dag að hún myndi hvorki sækjast eftir formannsstólnum né öðru embætti í forystu flokksins. Enginn hefur formlega lýst yfir framboði til embættis formanns, nema Snorri. Það gerði hann fyrr í þessum mánuði, og sagðist hafa fengið hvatningu til þess í draumi þar sem Ólafur Thors, Margaret Thatcher og Bjarni Benediktsson, fráfarandi formaður, komu við sögu. Snorri setti sig í samband við Vísi fyrr í dag vegna umfjöllunar um þögnina sem virðist ríkja um möguleg framboð. Þar vildi Snorri minna á að þegar væri kominn einn frambjóðandi, enginn annar en hann sjálfur. Ólíklegur, enda ólíkindatól Í samtali við fréttastofu viðurkennir Snorri að hann sé mögulega ekki líklegastur til að hreppa hnossið, þrátt fyrir að vera einn í framboði, enn sem komið er. „Kannski er ég ekki líklegur enda oft kallaður ólíkindatól, en ég er sigurviss og fullviss um að ég sé að taka við flokknum og heila hann og betrumbæta.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Snorri býður sig fram til forystu í flokknum, en það gerði hann einnig árið 2009. Hann segist alltaf hafa talið sig flokksbundinn Sjálfstæðisflokknum, þar sem hann hafi í gegnum tíðina fengið póst frá flokknum. Hann hafi hins vegar uppgötvað fyrir nokkrum dögum að svo væri ekki, þegar hann hafi ákveðið að prófa að skrá sig í flokkinn á netinu. „Það er leiðrétt og ég flokksbundinn í dag og get því tekið við formannssætinu á aðalfundinum.“ Rær að því öllum árum að fá sæti í höllinni Aðspurður sagðist Snorri reyndar ekki vera með sæti á landsfundinum, en hann þarf að eiga sæti á fundinum til þess að teljast kjörgengur í forystu flokksins. Fundurinn fer fram dagana 28. febrúar til 2. mars næstkomandi í Laugardalshöll. Formannskjörið fer fram á síðasta degi fundarins, sunnudegi. Sjá einnig: Ærandi þögn og klukkan tifar „Ég er að vinna í því að fá sæti á aðalfundinum og hef sótt um það og ætti ekki að vera vandamál í lýðræðislegum flokki sem Sjálfstæðisflokki. Einhverjum kann að stafa ógn af mér, en þá væri bara um fordóma að ræða. Því ég æðrulaus maður og kem til dyranna eins og ég er klæddur,“ segir Snorri. Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að hans mati á breytingum og uppfærslu að halda. Gamla fólkið og gömlu úreltu gildin verði að stíga til hliðar og treysta næstu kynslóðum. „Bjarni var frábær stjórnmálamaður og fínasti náungi með góðan tónlistarsmekk og nú hefur hann boðið mér formannssætið sem ég þigg með þökkum.“ Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Tengdar fréttir Ærandi þögn og klukkan tifar Þögnin er ærandi þegar fimm vikur eru í landsfund Sjálfstæðisflokksins. Enginn líklegur hefur opinberlega boðið fram krafta sína til formanns þó eitt formannsefni vinni hörðum höndum að framboði. 23. janúar 2025 11:35 Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Sjálfstæðisfélögin í Austur-Skaftafellssýslu hafa skorað á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, oddvita Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins, á landsfundi flokksins sem haldinn verður 28. febrúar til 2. mars næstkomandi. 23. janúar 2025 14:09 Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Sjálfstæðisflokkinn hafa misst sjón af stefnu sinni og flokkurinn þurfi að fara aftur í grunnstefnuna. Hún íhugi alvarlega formannsframboð. 19. janúar 2025 13:49 Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Töluverðar líkur verða að teljast á að Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins gefi kost á sér í embætti formanns flokksins á landsfundi eftir sex vikur. Hún segir flokkinn standa á tímamótum í stjórnarandstöðu eftir tæplega tólf ára samfellda stjórnarsetu. Flokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri í nálgun sinni til mála. 18. janúar 2025 08:03 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í dag að hún myndi hvorki sækjast eftir formannsstólnum né öðru embætti í forystu flokksins. Enginn hefur formlega lýst yfir framboði til embættis formanns, nema Snorri. Það gerði hann fyrr í þessum mánuði, og sagðist hafa fengið hvatningu til þess í draumi þar sem Ólafur Thors, Margaret Thatcher og Bjarni Benediktsson, fráfarandi formaður, komu við sögu. Snorri setti sig í samband við Vísi fyrr í dag vegna umfjöllunar um þögnina sem virðist ríkja um möguleg framboð. Þar vildi Snorri minna á að þegar væri kominn einn frambjóðandi, enginn annar en hann sjálfur. Ólíklegur, enda ólíkindatól Í samtali við fréttastofu viðurkennir Snorri að hann sé mögulega ekki líklegastur til að hreppa hnossið, þrátt fyrir að vera einn í framboði, enn sem komið er. „Kannski er ég ekki líklegur enda oft kallaður ólíkindatól, en ég er sigurviss og fullviss um að ég sé að taka við flokknum og heila hann og betrumbæta.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Snorri býður sig fram til forystu í flokknum, en það gerði hann einnig árið 2009. Hann segist alltaf hafa talið sig flokksbundinn Sjálfstæðisflokknum, þar sem hann hafi í gegnum tíðina fengið póst frá flokknum. Hann hafi hins vegar uppgötvað fyrir nokkrum dögum að svo væri ekki, þegar hann hafi ákveðið að prófa að skrá sig í flokkinn á netinu. „Það er leiðrétt og ég flokksbundinn í dag og get því tekið við formannssætinu á aðalfundinum.“ Rær að því öllum árum að fá sæti í höllinni Aðspurður sagðist Snorri reyndar ekki vera með sæti á landsfundinum, en hann þarf að eiga sæti á fundinum til þess að teljast kjörgengur í forystu flokksins. Fundurinn fer fram dagana 28. febrúar til 2. mars næstkomandi í Laugardalshöll. Formannskjörið fer fram á síðasta degi fundarins, sunnudegi. Sjá einnig: Ærandi þögn og klukkan tifar „Ég er að vinna í því að fá sæti á aðalfundinum og hef sótt um það og ætti ekki að vera vandamál í lýðræðislegum flokki sem Sjálfstæðisflokki. Einhverjum kann að stafa ógn af mér, en þá væri bara um fordóma að ræða. Því ég æðrulaus maður og kem til dyranna eins og ég er klæddur,“ segir Snorri. Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að hans mati á breytingum og uppfærslu að halda. Gamla fólkið og gömlu úreltu gildin verði að stíga til hliðar og treysta næstu kynslóðum. „Bjarni var frábær stjórnmálamaður og fínasti náungi með góðan tónlistarsmekk og nú hefur hann boðið mér formannssætið sem ég þigg með þökkum.“
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Tengdar fréttir Ærandi þögn og klukkan tifar Þögnin er ærandi þegar fimm vikur eru í landsfund Sjálfstæðisflokksins. Enginn líklegur hefur opinberlega boðið fram krafta sína til formanns þó eitt formannsefni vinni hörðum höndum að framboði. 23. janúar 2025 11:35 Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Sjálfstæðisfélögin í Austur-Skaftafellssýslu hafa skorað á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, oddvita Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins, á landsfundi flokksins sem haldinn verður 28. febrúar til 2. mars næstkomandi. 23. janúar 2025 14:09 Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Sjálfstæðisflokkinn hafa misst sjón af stefnu sinni og flokkurinn þurfi að fara aftur í grunnstefnuna. Hún íhugi alvarlega formannsframboð. 19. janúar 2025 13:49 Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Töluverðar líkur verða að teljast á að Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins gefi kost á sér í embætti formanns flokksins á landsfundi eftir sex vikur. Hún segir flokkinn standa á tímamótum í stjórnarandstöðu eftir tæplega tólf ára samfellda stjórnarsetu. Flokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri í nálgun sinni til mála. 18. janúar 2025 08:03 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Ærandi þögn og klukkan tifar Þögnin er ærandi þegar fimm vikur eru í landsfund Sjálfstæðisflokksins. Enginn líklegur hefur opinberlega boðið fram krafta sína til formanns þó eitt formannsefni vinni hörðum höndum að framboði. 23. janúar 2025 11:35
Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Sjálfstæðisfélögin í Austur-Skaftafellssýslu hafa skorað á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, oddvita Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins, á landsfundi flokksins sem haldinn verður 28. febrúar til 2. mars næstkomandi. 23. janúar 2025 14:09
Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Sjálfstæðisflokkinn hafa misst sjón af stefnu sinni og flokkurinn þurfi að fara aftur í grunnstefnuna. Hún íhugi alvarlega formannsframboð. 19. janúar 2025 13:49
Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Töluverðar líkur verða að teljast á að Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins gefi kost á sér í embætti formanns flokksins á landsfundi eftir sex vikur. Hún segir flokkinn standa á tímamótum í stjórnarandstöðu eftir tæplega tólf ára samfellda stjórnarsetu. Flokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri í nálgun sinni til mála. 18. janúar 2025 08:03