„Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2025 21:50 Viggó flýgur inn. Vísir/Vilhelm „Rosa góð. Það var kannski þannig aldrei nein spenna í þessu þó við höfum aldrei náð að slíta þá frá okkur,“ sagði Viggó Kristjánsson um sigur Íslands á Egyptalandi á HM í handbolta. Ísland er með fullt hús stiga í milliriðli eftir frábæra byrjun. Viggó segir menn þó þurfa að halda einbeitingu. „Ég veit það nú ekki, spurði hvort ég vildi taka þetta á dönsku og ég sagði að við gætum prófað það. Er búinn að halda þessu við síðustu ár,“ sagði ánægður Viggó aðspurður út í viðtalið sem hann var í áður en það fór fram á dönsku. „Það fór svara orka í þennan leik eins og á móti Slóveníu. Rosalega glaður að hafa unnið en að sama skapi þurfum við að halda okkur á jörðinni og byrja undirbúning strax á morgun fyrir Króatíu. Ef við gerum það ekki er ekki von á góðu.“ Ísland náði snemma ágætis forystu og hún var nokkurn veginn sú sama allan leikinn. Hvernig leið Viggó í leiknum? „Fannst ekki allt ganga upp. Sérstaklega í fyrri hálfleik í sókninni. Sérstaklega til að byrja með, þá var mikið hökt. Vorum að tapa boltum en baráttuviljinn í vörninni, þessi orka og Viktor Gísli (Hallgrímsson, markvörður) góður fyrir aftan. Það er svona það sem skóp þennan sigur að mínu mati. „Heilt yfir góð frammistaða þó það hafi ekki allt gengið upp en ætla ekki að kvarta.“ Sóknarleikur Íslands lifnaði við í síðari hálfleik „Ég hefði samt átt að skora úr þessu síðasta víti. Hann beið eftir þessu, kom mér smá á óvart,“ sagði Viggó sem fór samt sem áður mikinn í sókn Íslands. Viggó var spurður út í fjölda Íslendinga á leiknum en stúkan var blá í kvöld. „Það var hrikalega skemmtilegt. Held að fólk geri sér ekki grein yfir hversu mikið þetta gefur okkur, gerir þetta svo miklu skemmtilegra. Að hafa svona marga Íslendinga upp í stúku er ómetanlegt. Gerum okkur grein fyrir því að það er ekki sjálfsagt að stuðningsmenn fari hálfan hnöttinn til að horfa á okkur og reynum að gefa til baka með góðri frammistöðu.“ Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm „Það er auðvitað alltaf markmiðið (að vinna alla leiki) en tökum bara einn leik í einu, eins og við höfum gert hingað til. Eins og ég segi, ítreka að það er lykilatriði að menn hugsi vel um sig og mæti klárir gegn Króatíu,“ sagði Viggó að endingu. Klippa: Viggó eftir sigurinn gegn Egyptum Handbolti Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36 Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Sjá meira
„Ég veit það nú ekki, spurði hvort ég vildi taka þetta á dönsku og ég sagði að við gætum prófað það. Er búinn að halda þessu við síðustu ár,“ sagði ánægður Viggó aðspurður út í viðtalið sem hann var í áður en það fór fram á dönsku. „Það fór svara orka í þennan leik eins og á móti Slóveníu. Rosalega glaður að hafa unnið en að sama skapi þurfum við að halda okkur á jörðinni og byrja undirbúning strax á morgun fyrir Króatíu. Ef við gerum það ekki er ekki von á góðu.“ Ísland náði snemma ágætis forystu og hún var nokkurn veginn sú sama allan leikinn. Hvernig leið Viggó í leiknum? „Fannst ekki allt ganga upp. Sérstaklega í fyrri hálfleik í sókninni. Sérstaklega til að byrja með, þá var mikið hökt. Vorum að tapa boltum en baráttuviljinn í vörninni, þessi orka og Viktor Gísli (Hallgrímsson, markvörður) góður fyrir aftan. Það er svona það sem skóp þennan sigur að mínu mati. „Heilt yfir góð frammistaða þó það hafi ekki allt gengið upp en ætla ekki að kvarta.“ Sóknarleikur Íslands lifnaði við í síðari hálfleik „Ég hefði samt átt að skora úr þessu síðasta víti. Hann beið eftir þessu, kom mér smá á óvart,“ sagði Viggó sem fór samt sem áður mikinn í sókn Íslands. Viggó var spurður út í fjölda Íslendinga á leiknum en stúkan var blá í kvöld. „Það var hrikalega skemmtilegt. Held að fólk geri sér ekki grein yfir hversu mikið þetta gefur okkur, gerir þetta svo miklu skemmtilegra. Að hafa svona marga Íslendinga upp í stúku er ómetanlegt. Gerum okkur grein fyrir því að það er ekki sjálfsagt að stuðningsmenn fari hálfan hnöttinn til að horfa á okkur og reynum að gefa til baka með góðri frammistöðu.“ Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm „Það er auðvitað alltaf markmiðið (að vinna alla leiki) en tökum bara einn leik í einu, eins og við höfum gert hingað til. Eins og ég segi, ítreka að það er lykilatriði að menn hugsi vel um sig og mæti klárir gegn Króatíu,“ sagði Viggó að endingu. Klippa: Viggó eftir sigurinn gegn Egyptum
Handbolti Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36 Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Sjá meira
„Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59
„Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39
„Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48
„Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20
Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36