Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. janúar 2025 18:57 Efnakafari að störfum í Háaleitisskóla í dag. Brunavarnir Suðurnesja Brunavörnum Suðurnesja barst útkall um hádegisleytið í dag vegna efnaslys sem orðið hafði í grunnskóla í Reykjanesbæ. Brúsi með ertandi efni hafði lekið á kaffistofu kennara og var álma byggingarinnar rýmd á meðan efnakafarar glímdu við eitrið. Útkallið barst frá starfsmönnum Háaleitisskóla í Ásbrú í Reykjanesbæ þegar korter vantaði í hádegi og þá hafði brúsi með ertandi hreinsi efni á kaffiaðstöðu kennara gefið sig með þeim afleiðingum að heilsuspillandi var að draga þar andann. Efnið hafði þá lekið um gólf byggingarinnar. Útkallið barst skömmu fyrir hádegi í dag.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar Eyberg Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að efnið sem um ræðir hafi verið mjög ertandi fyrir slímhúð og augu. Ein álma skólans var rýmd og voru tveir efnakafarar sendir út til að þynna efnið út með vatni og hreinsa upp ásamt því að innsigla efnabrúsann sem brást, ásamt öðrum sem farið var á að sjá, í eiturefnapoka. Koma þurfti brúsanum sem lak fyrir í spilliefnapoka og fjarlægja hann af vettvangi.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar segir að aðgerðir hafi gengið vel og að slökkviliðsmennirnir hafi verið farnir af vettvangi um hálftvö. Þó tekur hann fram að aldrei sé farið geyst þegar eiturefni eru annars vegar. „Þá er allt gert í rólegheitunum og öryggi er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann. Sú álma skólans sem útsett var fyrir eiturgufunum var loftræst og segir Rúnar að við taki ítarleg hreinsun. Reykjanesbær Slökkvilið Grunnskólar Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Útkallið barst frá starfsmönnum Háaleitisskóla í Ásbrú í Reykjanesbæ þegar korter vantaði í hádegi og þá hafði brúsi með ertandi hreinsi efni á kaffiaðstöðu kennara gefið sig með þeim afleiðingum að heilsuspillandi var að draga þar andann. Efnið hafði þá lekið um gólf byggingarinnar. Útkallið barst skömmu fyrir hádegi í dag.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar Eyberg Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að efnið sem um ræðir hafi verið mjög ertandi fyrir slímhúð og augu. Ein álma skólans var rýmd og voru tveir efnakafarar sendir út til að þynna efnið út með vatni og hreinsa upp ásamt því að innsigla efnabrúsann sem brást, ásamt öðrum sem farið var á að sjá, í eiturefnapoka. Koma þurfti brúsanum sem lak fyrir í spilliefnapoka og fjarlægja hann af vettvangi.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar segir að aðgerðir hafi gengið vel og að slökkviliðsmennirnir hafi verið farnir af vettvangi um hálftvö. Þó tekur hann fram að aldrei sé farið geyst þegar eiturefni eru annars vegar. „Þá er allt gert í rólegheitunum og öryggi er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann. Sú álma skólans sem útsett var fyrir eiturgufunum var loftræst og segir Rúnar að við taki ítarleg hreinsun.
Reykjanesbær Slökkvilið Grunnskólar Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira