Þróttur fær aðra úr Árbænum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2025 20:32 Ólafur Kristjánsson er á leið inn í sitt annað tímabil sem þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Vísir/Anton Brink Þróttur Reykjavík hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum síðan tímabilinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu lauk. Klara Mist Karlsdóttir er gengin í raðir félagsins en hún lék síðast með Fylki. Klara Mist er fimmti leikmaðurinn sem gengur raðir í Þróttar sem endaði í 5. sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð. Nú síðast samdi Mist Funadóttir við uppeldisfélagið en hún hafði fært sig yfir í Árbæinn eftir fá tækifæri í Laugardalnum. Klara Mist mun ekki spila í appelsínugulu í sumar.Fylkir Klara Mist verður 22 á árinu og er uppalin í Garðabæ. Hún gekk fyrst í raðir Fylkis á láni 2022 og skipti svo alfarið yfir. Eftir að Árbæingar féllu úr Bestu deildinni í haust sagði hún samningi sínum lausum og hefur nú samið í Laugardalnum til ársins 2027. Ásamt þeim Klöru Mist og Mist hefur Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, sótt þær Þórdísi Elvu Ágústsdóttur frá Vaxjö í Svíþjóð, Unni Dóru Bergsdóttur frá Selfossi og Birnu Karen Kjartansdóttur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Þróttur fær Fram í heimsókn þegar Besta deild kvenna hefst þann 15. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Klara Mist er fimmti leikmaðurinn sem gengur raðir í Þróttar sem endaði í 5. sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð. Nú síðast samdi Mist Funadóttir við uppeldisfélagið en hún hafði fært sig yfir í Árbæinn eftir fá tækifæri í Laugardalnum. Klara Mist mun ekki spila í appelsínugulu í sumar.Fylkir Klara Mist verður 22 á árinu og er uppalin í Garðabæ. Hún gekk fyrst í raðir Fylkis á láni 2022 og skipti svo alfarið yfir. Eftir að Árbæingar féllu úr Bestu deildinni í haust sagði hún samningi sínum lausum og hefur nú samið í Laugardalnum til ársins 2027. Ásamt þeim Klöru Mist og Mist hefur Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, sótt þær Þórdísi Elvu Ágústsdóttur frá Vaxjö í Svíþjóð, Unni Dóru Bergsdóttur frá Selfossi og Birnu Karen Kjartansdóttur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Þróttur fær Fram í heimsókn þegar Besta deild kvenna hefst þann 15. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira