Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. janúar 2025 16:43 Þórarinn G. Pétursson hefur verið skipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu. Seðlabanki Íslands Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað Þórarin G. Pétursson í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu til fimm ára frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þórarinn tekur við af Rannveigu Sigurðardóttur sem gegndi embættinu frá 1. janúar 2020 til loka árs 2024. Embættið var auglýst laust til umsóknar 19. september 2024 og kemur fram í tilkynningunni að sjö umsóknir hafi borist en einn umsækjandi dregið umsókn sína til baka. „Ráðgefandi hæfnisnefnd mat Þórarin einn umsækjenda mjög vel hæfan til að gegna embættinu en aðrir umsækjendur voru ýmist metnir vel hæfir eða hæfir. Forsætisráðuneytið lagði sjálfstætt mat á störf hæfnisnefndar og umsækjendur voru allir teknir í viðtal hjá forsætisráðherra. Var það niðurstaða forsætisráðherra að Þórarinn væri hæfastur til að gegna embættinu,“ segir í tilkynningunni. Víðtæk reynsla og þekking á peningamálum Þórarinn er með Cand. Oecon próf í hagfræði frá Háskóla Íslands, meistarapróf í hagfræði frá Essex-háskóla í Bretlandi og doktorspróf í hagfræði frá Árósa-háskóla í Danmörku. Þá segir í tilkynningunni að Þórarinn hafi starfað í Seðlabanka Íslands frá árinu 1994. Frá árinu 2009 hefur hann verið aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og á árunum 2009 til 2019 sat hann í peningastefnunefnd bankans. Áður starfaði Þórarinn sem forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs og sem deildarstjóri hagrannsókna auk þess sem hann ritstýrði ársfjórðungsritinu Peningamálum. Seðlabankinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þórarinn tekur við af Rannveigu Sigurðardóttur sem gegndi embættinu frá 1. janúar 2020 til loka árs 2024. Embættið var auglýst laust til umsóknar 19. september 2024 og kemur fram í tilkynningunni að sjö umsóknir hafi borist en einn umsækjandi dregið umsókn sína til baka. „Ráðgefandi hæfnisnefnd mat Þórarin einn umsækjenda mjög vel hæfan til að gegna embættinu en aðrir umsækjendur voru ýmist metnir vel hæfir eða hæfir. Forsætisráðuneytið lagði sjálfstætt mat á störf hæfnisnefndar og umsækjendur voru allir teknir í viðtal hjá forsætisráðherra. Var það niðurstaða forsætisráðherra að Þórarinn væri hæfastur til að gegna embættinu,“ segir í tilkynningunni. Víðtæk reynsla og þekking á peningamálum Þórarinn er með Cand. Oecon próf í hagfræði frá Háskóla Íslands, meistarapróf í hagfræði frá Essex-háskóla í Bretlandi og doktorspróf í hagfræði frá Árósa-háskóla í Danmörku. Þá segir í tilkynningunni að Þórarinn hafi starfað í Seðlabanka Íslands frá árinu 1994. Frá árinu 2009 hefur hann verið aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og á árunum 2009 til 2019 sat hann í peningastefnunefnd bankans. Áður starfaði Þórarinn sem forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs og sem deildarstjóri hagrannsókna auk þess sem hann ritstýrði ársfjórðungsritinu Peningamálum.
Seðlabankinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira