Hinn 25 ára gamli Malen er hollenskur landsliðsmaður sem hefur einnig spilað fyrir PSV á ferli sínum. Þá var hann á mála hjá Arsenal þegar hann var táningur.
Aston Villa is delighted to announce the signing of Dutch international Donyell Malen from Borussia Dortmund. pic.twitter.com/WHAFLagK9U
— Aston Villa (@AVFCOfficial) January 14, 2025
Marcus Rashford, framherji Manchester United, hefur verið orðaður við Dortmund og gæti salan á Malen opnað hurðina fyrir leikmann sem virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Man Utd.
Villa er sem stendur í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur skorað 30 mörk í 32 leikjum. Eftir frábært tímabil á síðustu leiktíð hefur ekki gengið nægilega vel á yfirstandandi tímabili.