Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. janúar 2025 23:33 Hrafn Varmdal er stiginn inn í rekstur Kolaportsins og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við Reykjavíkurborg. Vísir/Vésteinn Nýr leigutaki er tekinn við Kolaportinu og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við borgina, svo halda megi starfseminni áfram. Kaupmenn þar fagna því að hafa ekki þurft að fara út um áramótin. Borgaryfirvöld hafa framlengt leigusamning um húsnæði Kolaportsins út janúar. Fyrri rekstraraðili fór í þrot í lok síðasta árs og starfsemi Kolaportsins í óvissu fyrir nýtt ár. „Ég fór að reyna að hafa samband við borgina og að lokum náði ég að gera tímabundinn samning meðan unnið er að langtímasamning sem myndi geta gengið upp,“ segir Hrafn Varmdal, sem rekur Bolabankann í Kolaportinu og hefur nú tekið við rekstrarkeflinu í Kolaportinu. Og það er út janúar? „Það er út janúar, en það verður lengra,“ segir Hrafn, sem leggur áherslu á að næsti leigusamningur feli í sér fyrirsjáanleika til lengri tíma. „Einhver ár í viðbót, þannig að maður geti sett í þetta og haldið áfram. Það er bara næsta skref,“ segir Hrafn. Hann segist þakklátur starfsmönnum borgarinnar, sem hafi sýnt góðan samstarfsvilja og unnið hratt þegar hann leitaði til þeirra, í þeirri von að halda lífi í Kolaportinu. Kaupmenn í Kolaportinu sem fréttastofa ræddi við voru að vonum nokkuð ánægðir með þessar fréttir, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni í spilaranum hér að ofan. Reykjavík Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Borgaryfirvöld hafa framlengt leigusamning um húsnæði Kolaportsins út janúar. Fyrri rekstraraðili fór í þrot í lok síðasta árs og starfsemi Kolaportsins í óvissu fyrir nýtt ár. „Ég fór að reyna að hafa samband við borgina og að lokum náði ég að gera tímabundinn samning meðan unnið er að langtímasamning sem myndi geta gengið upp,“ segir Hrafn Varmdal, sem rekur Bolabankann í Kolaportinu og hefur nú tekið við rekstrarkeflinu í Kolaportinu. Og það er út janúar? „Það er út janúar, en það verður lengra,“ segir Hrafn, sem leggur áherslu á að næsti leigusamningur feli í sér fyrirsjáanleika til lengri tíma. „Einhver ár í viðbót, þannig að maður geti sett í þetta og haldið áfram. Það er bara næsta skref,“ segir Hrafn. Hann segist þakklátur starfsmönnum borgarinnar, sem hafi sýnt góðan samstarfsvilja og unnið hratt þegar hann leitaði til þeirra, í þeirri von að halda lífi í Kolaportinu. Kaupmenn í Kolaportinu sem fréttastofa ræddi við voru að vonum nokkuð ánægðir með þessar fréttir, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni í spilaranum hér að ofan.
Reykjavík Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira