Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2025 07:03 Gaddafi og Sarkozy á ráðstefnu Evrópusambandsins og Afríkuríkja í Portúgal árið 2007. Getty/Gamma-Rapho Réttarhöld hefjast í dag yfir Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseta Frakklands, en hann er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í ólögleg kosningaframlög frá ríkisstjórn Muammar Gaddafi, þáverandi leiðtoga Líbíu, árið 2007. Sarkozy er einn af tólf sem hafa verið ákærðir vegna málsins en þrír þeirra eru fyrrverandi ráðherrar. Rannsókn málsins stóð yfir í tíu ár og eru ákærðu sakaðir um að hafa komið að samsæri þar sem ferðatöskur fullar af reiðufé voru fluttar frá Líbíu til Parísar til að fjármagna kosningabaráttu Sarkozy, sem sigraði í forstakosningunum árið 2007. Ákærðu eru meðal annars sakaðir um að hafa þegið fjármunina gegn greiðvikni gagnvart stjórnvöldum í Líbíu. Þau eru til að mynda sögð hafa óskað eftir því að ráðamenn leituðu leiða til að fá alþjóðlegri handtökuskipun gegn Abdullah al-Senussi aflétt en Senussi var dæmdur í fangelsi í Frakklandi árið 1999 fyrir aðild sína að sprengjuárás í farþegavél franska flugfélagsins UTA yfir Níger árið 1989. 170 létust í árásinni. Lögmaður fimmtán aðstandenda látnu segir að ef ásakanirnar gegn Sarkozy og félögum reynist réttar hafi fjármunirnir sem aðstoðuðu forstann fyrrverandi við að ná kosningu verið ataðir blóði fórnarlamba árásarinnar. Sarkozy, sem var forseti frá 2007 til 2012, hefur neitað sök. Gaddafi var myrtur af uppreisnarmönnum árið 2011. Guardian fjallar ítarlega um málið. Líbía Frakkland Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Sarkozy er einn af tólf sem hafa verið ákærðir vegna málsins en þrír þeirra eru fyrrverandi ráðherrar. Rannsókn málsins stóð yfir í tíu ár og eru ákærðu sakaðir um að hafa komið að samsæri þar sem ferðatöskur fullar af reiðufé voru fluttar frá Líbíu til Parísar til að fjármagna kosningabaráttu Sarkozy, sem sigraði í forstakosningunum árið 2007. Ákærðu eru meðal annars sakaðir um að hafa þegið fjármunina gegn greiðvikni gagnvart stjórnvöldum í Líbíu. Þau eru til að mynda sögð hafa óskað eftir því að ráðamenn leituðu leiða til að fá alþjóðlegri handtökuskipun gegn Abdullah al-Senussi aflétt en Senussi var dæmdur í fangelsi í Frakklandi árið 1999 fyrir aðild sína að sprengjuárás í farþegavél franska flugfélagsins UTA yfir Níger árið 1989. 170 létust í árásinni. Lögmaður fimmtán aðstandenda látnu segir að ef ásakanirnar gegn Sarkozy og félögum reynist réttar hafi fjármunirnir sem aðstoðuðu forstann fyrrverandi við að ná kosningu verið ataðir blóði fórnarlamba árásarinnar. Sarkozy, sem var forseti frá 2007 til 2012, hefur neitað sök. Gaddafi var myrtur af uppreisnarmönnum árið 2011. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Líbía Frakkland Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira