Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2025 07:03 Gaddafi og Sarkozy á ráðstefnu Evrópusambandsins og Afríkuríkja í Portúgal árið 2007. Getty/Gamma-Rapho Réttarhöld hefjast í dag yfir Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseta Frakklands, en hann er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í ólögleg kosningaframlög frá ríkisstjórn Muammar Gaddafi, þáverandi leiðtoga Líbíu, árið 2007. Sarkozy er einn af tólf sem hafa verið ákærðir vegna málsins en þrír þeirra eru fyrrverandi ráðherrar. Rannsókn málsins stóð yfir í tíu ár og eru ákærðu sakaðir um að hafa komið að samsæri þar sem ferðatöskur fullar af reiðufé voru fluttar frá Líbíu til Parísar til að fjármagna kosningabaráttu Sarkozy, sem sigraði í forstakosningunum árið 2007. Ákærðu eru meðal annars sakaðir um að hafa þegið fjármunina gegn greiðvikni gagnvart stjórnvöldum í Líbíu. Þau eru til að mynda sögð hafa óskað eftir því að ráðamenn leituðu leiða til að fá alþjóðlegri handtökuskipun gegn Abdullah al-Senussi aflétt en Senussi var dæmdur í fangelsi í Frakklandi árið 1999 fyrir aðild sína að sprengjuárás í farþegavél franska flugfélagsins UTA yfir Níger árið 1989. 170 létust í árásinni. Lögmaður fimmtán aðstandenda látnu segir að ef ásakanirnar gegn Sarkozy og félögum reynist réttar hafi fjármunirnir sem aðstoðuðu forstann fyrrverandi við að ná kosningu verið ataðir blóði fórnarlamba árásarinnar. Sarkozy, sem var forseti frá 2007 til 2012, hefur neitað sök. Gaddafi var myrtur af uppreisnarmönnum árið 2011. Guardian fjallar ítarlega um málið. Líbía Frakkland Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Sjá meira
Sarkozy er einn af tólf sem hafa verið ákærðir vegna málsins en þrír þeirra eru fyrrverandi ráðherrar. Rannsókn málsins stóð yfir í tíu ár og eru ákærðu sakaðir um að hafa komið að samsæri þar sem ferðatöskur fullar af reiðufé voru fluttar frá Líbíu til Parísar til að fjármagna kosningabaráttu Sarkozy, sem sigraði í forstakosningunum árið 2007. Ákærðu eru meðal annars sakaðir um að hafa þegið fjármunina gegn greiðvikni gagnvart stjórnvöldum í Líbíu. Þau eru til að mynda sögð hafa óskað eftir því að ráðamenn leituðu leiða til að fá alþjóðlegri handtökuskipun gegn Abdullah al-Senussi aflétt en Senussi var dæmdur í fangelsi í Frakklandi árið 1999 fyrir aðild sína að sprengjuárás í farþegavél franska flugfélagsins UTA yfir Níger árið 1989. 170 létust í árásinni. Lögmaður fimmtán aðstandenda látnu segir að ef ásakanirnar gegn Sarkozy og félögum reynist réttar hafi fjármunirnir sem aðstoðuðu forstann fyrrverandi við að ná kosningu verið ataðir blóði fórnarlamba árásarinnar. Sarkozy, sem var forseti frá 2007 til 2012, hefur neitað sök. Gaddafi var myrtur af uppreisnarmönnum árið 2011. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Líbía Frakkland Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Sjá meira