Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar 6. janúar 2025 07:00 Forgangsröðun Isavia virðist á sumum sviðum vera nokkuð skökk. Við sem ferðumst á veturna með viðkomu í Leifsstöð (þrátt fyrir rándýra auglýsingu rétt fyrir áramótaskaupið eru reyndar ekki margar aðrar leiðir í boði) þurfum að reiða okkur á að komast út úr flugstöðinni komu megin að bíl, leigubíl eða rútu. Þegar færðin er eins og hún hefur verið að undanförnu á fólk erfitt með að fara langar leiðir með kerrur hlaðnar farangri vegna ömurlegra gönguleiða, hálku eða snjóþunga. Hvernig væri? Hvernig væri að Isavia setti farþega í fyrsta sæti með upphituðum og yfirbyggðum gönguleiðum að þeim svæðum þar sem faratækin eru? Hvernig væri að Isavia endurnýjaði töskukerrurnar sem hafa verið í notkun um langt árabil og eru úr sér gengnar og ekki á færi allra að nota við erfiðar aðstæður? Hvernig væri að einhverjir starfsmenn væru á komusvæði til aðstoðar farþega vegna bilaðra greiðsluvéla bílastæðagjalda eða til aðstoðar við fólk sem á erfitt með að komast úr flugstöðinni vegna hálku, snjóþunga og lélegra gönguleiða í átt að bílastæðum? Hvernig væri að Isavia hugaði að öðru en að hámarka hagnaðinn á kostnað viðskiptavina sinna? Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Höfundur er ferðalangur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Sjá meira
Forgangsröðun Isavia virðist á sumum sviðum vera nokkuð skökk. Við sem ferðumst á veturna með viðkomu í Leifsstöð (þrátt fyrir rándýra auglýsingu rétt fyrir áramótaskaupið eru reyndar ekki margar aðrar leiðir í boði) þurfum að reiða okkur á að komast út úr flugstöðinni komu megin að bíl, leigubíl eða rútu. Þegar færðin er eins og hún hefur verið að undanförnu á fólk erfitt með að fara langar leiðir með kerrur hlaðnar farangri vegna ömurlegra gönguleiða, hálku eða snjóþunga. Hvernig væri? Hvernig væri að Isavia setti farþega í fyrsta sæti með upphituðum og yfirbyggðum gönguleiðum að þeim svæðum þar sem faratækin eru? Hvernig væri að Isavia endurnýjaði töskukerrurnar sem hafa verið í notkun um langt árabil og eru úr sér gengnar og ekki á færi allra að nota við erfiðar aðstæður? Hvernig væri að einhverjir starfsmenn væru á komusvæði til aðstoðar farþega vegna bilaðra greiðsluvéla bílastæðagjalda eða til aðstoðar við fólk sem á erfitt með að komast úr flugstöðinni vegna hálku, snjóþunga og lélegra gönguleiða í átt að bílastæðum? Hvernig væri að Isavia hugaði að öðru en að hámarka hagnaðinn á kostnað viðskiptavina sinna? Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Höfundur er ferðalangur.
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar