Bjóða fólki í kuldaþjálfun Elísabet Inga Sigurðardóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 3. janúar 2025 11:33 Agnieszka og Laura eru fastagestir í Nauthólsvík yfir vetrartímann. Stöð 2 Hópur fólks kemur saman tvisvar í viku á Ylströndinni í Nauthólsvík í þeim tilgangi að reyna að sigrast á kuldanum. Þar fer fram svokölluð kuldaþjálfun þar sem fólk fer á sundfötunum í snjóinn, tekur nokkur dansspor, hrópar, hlær og fer svo að lokum út í ískaldan sjóinn. Agnieszka segir gaman að vera í hópnum og hvetur alla til að taka þátt. Þau byrji á skemmtilegri upphitun sem inniheldur meðal annars hláturjóga og sjá til þess að þau séu jákvæð fyrir því að fara í erfiðar aðstæður og sjóinn sem er mjög kaldur þessa dagana. Hjálpi fólki að takast betur á við lífið Agnieszka segir að tilgangurinn með þessum samkomum í Nauthólsvík sé skýr. „Að bæta heilsu sérstaklega. Að vera saman í svona erfiðu ástandi það líka hjálpar í venjulegu lífi þegar við komum í erfitt ástand eins og stress. Það gerir það betra. Líka ef fólk á erfitt með kulda þá þjálfar það öll kerfin í líkamanum.“ Fréttamaður og myndatökumaður Stöðvar 2 mættu í Nauthólsvík í gærkvöldi og skrásettu hvað fer þar fram á dimmu janúarkvöldi. Hin tíu ára Laura hefur reglulega tekið þátt með hópnum og lætur lágt hitastig ekki stöðva sig. Agnieszka segir að fleiri úr bekknum hennar hafi komið en Laura hafi verið duglegust að mæta aftur og demba sér í kaldan sjóinn, enda ekki fyrir alla. Agnieszka ítrekar að allir séu velkomnir að mæta í kuldaþjálfunina í Nauthólsvík á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18. Reykjavík Sjósund Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Agnieszka segir gaman að vera í hópnum og hvetur alla til að taka þátt. Þau byrji á skemmtilegri upphitun sem inniheldur meðal annars hláturjóga og sjá til þess að þau séu jákvæð fyrir því að fara í erfiðar aðstæður og sjóinn sem er mjög kaldur þessa dagana. Hjálpi fólki að takast betur á við lífið Agnieszka segir að tilgangurinn með þessum samkomum í Nauthólsvík sé skýr. „Að bæta heilsu sérstaklega. Að vera saman í svona erfiðu ástandi það líka hjálpar í venjulegu lífi þegar við komum í erfitt ástand eins og stress. Það gerir það betra. Líka ef fólk á erfitt með kulda þá þjálfar það öll kerfin í líkamanum.“ Fréttamaður og myndatökumaður Stöðvar 2 mættu í Nauthólsvík í gærkvöldi og skrásettu hvað fer þar fram á dimmu janúarkvöldi. Hin tíu ára Laura hefur reglulega tekið þátt með hópnum og lætur lágt hitastig ekki stöðva sig. Agnieszka segir að fleiri úr bekknum hennar hafi komið en Laura hafi verið duglegust að mæta aftur og demba sér í kaldan sjóinn, enda ekki fyrir alla. Agnieszka ítrekar að allir séu velkomnir að mæta í kuldaþjálfunina í Nauthólsvík á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18.
Reykjavík Sjósund Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira