Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. janúar 2025 12:32 Ingleif er aðstoðarmaður Þorgerður Katrínar. Hún hefur starfað sem blaðamaður, gefið út bók, lög og framleitt sjónvarpsþætti á borð við LXS-þættina um Sunnevu Einarsdóttur og glamúrvinkonur hennar. Aðsend Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. Ingileif var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í kosningbaráttunni og halda þær samstarfi sínu áfram í utanríkisráðuneytinu. Hún segir starfið sem framundan er leggjast vel í sig. „Stór verkefni framundan og staðan á alþjóðavettavangi mjög flókin en ég hlakka til að takast á þessu með Þorgerði,“ segir Ingileif. María Rut, eiginkona Ingileifar, er nýkjörinn þingmaður Viðreisnar og fyrrum aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar. „Ég hef verið á hliðarlínunni með þeim í sjö ár. Við höfum alltaf rætt pólitíkina mikið heima og við höfum kallað það aðstoðarmann aðstoðarmanns,“ segir Ingileif. „Pólitíkin verður auðvitað mjög mikið rædd áfram á heimilinu þar sem María er orðin þingmaður.“ Ingileif kíkti við í ráðuneytið á milli jóla og nýars en hefur störf af fullum krafti á morgun en þá mun ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur halda vinnufund á Þingvöllum. Ingileif starfaði áður sem framleiðandi, til að mynda í þáttaröðunum LXS. Þá gaf hún út bókina Ljósbrot fyrr á þessu ári. Þegar hefur komið fram að Stefanía Sigurðardóttir verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar og Jón Steindór verði aðstoðarmaður Daða Más. Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Ingileif var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í kosningbaráttunni og halda þær samstarfi sínu áfram í utanríkisráðuneytinu. Hún segir starfið sem framundan er leggjast vel í sig. „Stór verkefni framundan og staðan á alþjóðavettavangi mjög flókin en ég hlakka til að takast á þessu með Þorgerði,“ segir Ingileif. María Rut, eiginkona Ingileifar, er nýkjörinn þingmaður Viðreisnar og fyrrum aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar. „Ég hef verið á hliðarlínunni með þeim í sjö ár. Við höfum alltaf rætt pólitíkina mikið heima og við höfum kallað það aðstoðarmann aðstoðarmanns,“ segir Ingileif. „Pólitíkin verður auðvitað mjög mikið rædd áfram á heimilinu þar sem María er orðin þingmaður.“ Ingileif kíkti við í ráðuneytið á milli jóla og nýars en hefur störf af fullum krafti á morgun en þá mun ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur halda vinnufund á Þingvöllum. Ingileif starfaði áður sem framleiðandi, til að mynda í þáttaröðunum LXS. Þá gaf hún út bókina Ljósbrot fyrr á þessu ári. Þegar hefur komið fram að Stefanía Sigurðardóttir verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar og Jón Steindór verði aðstoðarmaður Daða Más.
Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09