Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 09:14 Greint var frá krabbameinsgreiningu Karls Bretakonungs í febrúar á þessu ári og er henni ekki enn lokið, tíu mánuðum síðar. Jason Cairnduff/Getty Karl III Bretakonungur hefur veitt læknunum Douglas Glass og Richard Leach heiðursorðu fyrir störf þeirra fyrir konungsfjölskylduna. Karl hefur verið í krabbameinsmeðferð frá því í febrúar og er ekki vitað hvenær henni lýkur. Þegar greint var frá greiningunni í febrúar sagði í tilkynningu frá Buckingham-höll að nöfn læknanna sem sjá um meðferð konungs yrðu ekki gerð opinber. Hins vegar hefur það verið gert óbeint, hvort sem það var viljandi eða óviljandi, þegar heiðurslisti konungs birtist, svokallaður „New Year Honours List“. Þar heiðraði hann tvo út læknateymi sínu með orðu sem koungsfjölskyldan veitir fólki sem hefur þjónað konungsfjölskyldunni, svokallaðri „Royal Victorian Order“ eða RVO. Þeir tveir sem hlutu orðuna voru annars vegar heimilislæknir konungs, Dr. Douglas Glass, sem gengur einnig undir titlinum apótekari konungs og svo læknir hans, prófessorinn Richard Leach. Glass var einnig læknir Elísabetar II Bretadrottningar og var hjá henni þegar hún dó. Leach er yfirlæknir á einkasjúkarahúsinu King Edward VII's Hospital í miðborg Lundúna þar sem meðlimir koungsfjölskyldunnar hafa fengið læknisþjónustu í áratugi. Það er ekki óalgengt að læknar konungsfjölskyldunnar fái persónulega viðurkenningu og heiðraði Elísabet yfirlækni sinn, Sir Huw Thomas, árið 2021. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þegar greint var frá greiningunni í febrúar sagði í tilkynningu frá Buckingham-höll að nöfn læknanna sem sjá um meðferð konungs yrðu ekki gerð opinber. Hins vegar hefur það verið gert óbeint, hvort sem það var viljandi eða óviljandi, þegar heiðurslisti konungs birtist, svokallaður „New Year Honours List“. Þar heiðraði hann tvo út læknateymi sínu með orðu sem koungsfjölskyldan veitir fólki sem hefur þjónað konungsfjölskyldunni, svokallaðri „Royal Victorian Order“ eða RVO. Þeir tveir sem hlutu orðuna voru annars vegar heimilislæknir konungs, Dr. Douglas Glass, sem gengur einnig undir titlinum apótekari konungs og svo læknir hans, prófessorinn Richard Leach. Glass var einnig læknir Elísabetar II Bretadrottningar og var hjá henni þegar hún dó. Leach er yfirlæknir á einkasjúkarahúsinu King Edward VII's Hospital í miðborg Lundúna þar sem meðlimir koungsfjölskyldunnar hafa fengið læknisþjónustu í áratugi. Það er ekki óalgengt að læknar konungsfjölskyldunnar fái persónulega viðurkenningu og heiðraði Elísabet yfirlækni sinn, Sir Huw Thomas, árið 2021.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira