Slippurinn allur að sumri loknu Jón Þór Stefánsson skrifar 28. desember 2024 13:28 Slippurinn er í Magna húsinu, elsta steinsteypta húsi Vestmannaeyja. Já.is Veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum mun loka eftir næsta sumar. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum staðarins „Slippurinn er að loka. Við fjölskyldan opnuðum Slippinn árið 2012 án þess að vita hvert það ævintýri myndi leiða okkur. Það sem við erum einna stoltust af er að grunngildin hafa haldist nánast þau sömu frá degi eitt. Það er að horfa til náttúrunnar í kringum okkur, þora að vera öðruvísi, skapa upplifanir með sjálfbærni að leiðarljósi, en á sama tíma verið staður fyrir alla,“ segir yfirmatreiðslumeistari staðarins, Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt í myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gísli Matthías Auðunsson (@gislimatt) „Við erum óendanlega þakklát öllum Vestmannaeyingum og öllum þeim sem hafa komið til okkar. Án ykkar stuðnings í gegnum árin hefði þetta aldrei verið hægt.“ Slippurinn er fjölskyldustaður, en ásamt Gísla hafa foreldrar hans Katrín Gísladóttir og Auðunn Stefnisson komið að rekstrinum, sem og systir hans, Indíana Auðunsdóttir, sem er framkvæmdastjóri. Staðurinn er til húsa í Magna-húsinu, sem er elsta steinsteypta húsið í eyjum. Á heimasíðu staðarins segir að matargerðin sé bæði mjög staðbundin og árstíðarbundin. Matseðillinn breytist reglulega í takt við það hvaða hráefni séu í boði að hverju sinni. Veitingastaðir Vestmannaeyjar Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
„Slippurinn er að loka. Við fjölskyldan opnuðum Slippinn árið 2012 án þess að vita hvert það ævintýri myndi leiða okkur. Það sem við erum einna stoltust af er að grunngildin hafa haldist nánast þau sömu frá degi eitt. Það er að horfa til náttúrunnar í kringum okkur, þora að vera öðruvísi, skapa upplifanir með sjálfbærni að leiðarljósi, en á sama tíma verið staður fyrir alla,“ segir yfirmatreiðslumeistari staðarins, Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt í myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gísli Matthías Auðunsson (@gislimatt) „Við erum óendanlega þakklát öllum Vestmannaeyingum og öllum þeim sem hafa komið til okkar. Án ykkar stuðnings í gegnum árin hefði þetta aldrei verið hægt.“ Slippurinn er fjölskyldustaður, en ásamt Gísla hafa foreldrar hans Katrín Gísladóttir og Auðunn Stefnisson komið að rekstrinum, sem og systir hans, Indíana Auðunsdóttir, sem er framkvæmdastjóri. Staðurinn er til húsa í Magna-húsinu, sem er elsta steinsteypta húsið í eyjum. Á heimasíðu staðarins segir að matargerðin sé bæði mjög staðbundin og árstíðarbundin. Matseðillinn breytist reglulega í takt við það hvaða hráefni séu í boði að hverju sinni.
Veitingastaðir Vestmannaeyjar Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira