Sterkt samband formanna gott veganesti Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. desember 2024 11:40 Þorgerður Katrín segir samband sitt og Kristrúnar og Ingu vera sterkt. Vísir/Vilhelm Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins halda eftir hádegi áfram vinnu við að skrifa stjórnarsáttmála flokkanna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segist enn bjartsýn á að það takist að mynda nýja ríkisstjórn fyrir áramótin. Stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófust fyrir hálfum mánuði og hafa formenn flokkanna fundað stíft síðan. Í byrjun vikunnar hófst svo vinna við að skrifa stjórnarsáttmála. Þorgerður Katrín segir vinnuna í fullum gangi. „Við erum að fara að hittast aftur á eftir stelpurnar núna upp úr hádeginu og erum að svona fara yfir eitt og annað með okkar fólki núna og svo hittumst við eftir hádegi og samtölin ganga vel. Þetta bara svona mjakast áfram.“ Þorgerður segir erfitt að segja nákvæmlega til um hversu langan tíma það taki að skrifa stjórnarsáttmálann. Aðspurð segist hún bjartsýn á framhaldið. „Ég er það. Þetta gengur vel og það er auðvitað ekkert allt alveg komið en samtölin eru góð og sambandið á milli okkar þriggja er sterkt og það líka finnst mér mikilvægt nesti inn í það sem fram undan er.“ Þá er hún bjartsýn á að vinnu við nýjan stjórnarsáttmála ljúki fyrir áramótin og ný ríkisstjórn taki við. „Ég er tiltölulega bjartsýn á það að það náist vel fyrir áramót.“ Alþingi Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófust fyrir hálfum mánuði og hafa formenn flokkanna fundað stíft síðan. Í byrjun vikunnar hófst svo vinna við að skrifa stjórnarsáttmála. Þorgerður Katrín segir vinnuna í fullum gangi. „Við erum að fara að hittast aftur á eftir stelpurnar núna upp úr hádeginu og erum að svona fara yfir eitt og annað með okkar fólki núna og svo hittumst við eftir hádegi og samtölin ganga vel. Þetta bara svona mjakast áfram.“ Þorgerður segir erfitt að segja nákvæmlega til um hversu langan tíma það taki að skrifa stjórnarsáttmálann. Aðspurð segist hún bjartsýn á framhaldið. „Ég er það. Þetta gengur vel og það er auðvitað ekkert allt alveg komið en samtölin eru góð og sambandið á milli okkar þriggja er sterkt og það líka finnst mér mikilvægt nesti inn í það sem fram undan er.“ Þá er hún bjartsýn á að vinnu við nýjan stjórnarsáttmála ljúki fyrir áramótin og ný ríkisstjórn taki við. „Ég er tiltölulega bjartsýn á það að það náist vel fyrir áramót.“
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira