Dagskráin: HM í pílu, kvennakarfan, Lokasóknin og úrslitaleikur í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 06:02 Giannis Antetokounmpo getur unnið NBA deildarbikarinn en Milwaukee Bucks mætir Oklahoma City Thunder í úrslitaleiknum í Las Vegas. EPA-EFE/GEORGIA PANAGOPOULOU Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Við krýnum líka fyrsta meistara NBA tímabilsins í nótt þegar Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder spila til úrslita í deildabikar NBA og það í Las Vegas. Kvennakarfan er að spila síðustu umferðina fyrir jól og í kvöld verða þrír leikir í beinni. Umferðin klárast síðan með lokaleiknum á morgun. Lokasóknin mun gera upp viðburðaríka helgi í NFL deildinni og Extra þáttur Bónus deildarinnar fer yfir síðustu viku í karlakörfunni og léttan og skemmtilegan hátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.35 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta þar sem er farið yfir síðustu umferð á léttan og líflegan hátt. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst Lokasóknin þar sem er farið yfir viðburðaríka helgi í NFL deildinni. Klukkan 01.30 hefst útsending frá úrslitaleik Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder í deildarbikar NBA í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst fyrri útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 18.55 hefst seinni útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Buffalo Sabres í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þóra Akureyrar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Við krýnum líka fyrsta meistara NBA tímabilsins í nótt þegar Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder spila til úrslita í deildabikar NBA og það í Las Vegas. Kvennakarfan er að spila síðustu umferðina fyrir jól og í kvöld verða þrír leikir í beinni. Umferðin klárast síðan með lokaleiknum á morgun. Lokasóknin mun gera upp viðburðaríka helgi í NFL deildinni og Extra þáttur Bónus deildarinnar fer yfir síðustu viku í karlakörfunni og léttan og skemmtilegan hátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.35 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta þar sem er farið yfir síðustu umferð á léttan og líflegan hátt. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst Lokasóknin þar sem er farið yfir viðburðaríka helgi í NFL deildinni. Klukkan 01.30 hefst útsending frá úrslitaleik Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder í deildarbikar NBA í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst fyrri útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 18.55 hefst seinni útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Buffalo Sabres í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þóra Akureyrar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira