Dagskráin: HM í pílu, kvennakarfan, Lokasóknin og úrslitaleikur í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 06:02 Giannis Antetokounmpo getur unnið NBA deildarbikarinn en Milwaukee Bucks mætir Oklahoma City Thunder í úrslitaleiknum í Las Vegas. EPA-EFE/GEORGIA PANAGOPOULOU Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Við krýnum líka fyrsta meistara NBA tímabilsins í nótt þegar Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder spila til úrslita í deildabikar NBA og það í Las Vegas. Kvennakarfan er að spila síðustu umferðina fyrir jól og í kvöld verða þrír leikir í beinni. Umferðin klárast síðan með lokaleiknum á morgun. Lokasóknin mun gera upp viðburðaríka helgi í NFL deildinni og Extra þáttur Bónus deildarinnar fer yfir síðustu viku í karlakörfunni og léttan og skemmtilegan hátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.35 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta þar sem er farið yfir síðustu umferð á léttan og líflegan hátt. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst Lokasóknin þar sem er farið yfir viðburðaríka helgi í NFL deildinni. Klukkan 01.30 hefst útsending frá úrslitaleik Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder í deildarbikar NBA í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst fyrri útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 18.55 hefst seinni útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Buffalo Sabres í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þóra Akureyrar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Við krýnum líka fyrsta meistara NBA tímabilsins í nótt þegar Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder spila til úrslita í deildabikar NBA og það í Las Vegas. Kvennakarfan er að spila síðustu umferðina fyrir jól og í kvöld verða þrír leikir í beinni. Umferðin klárast síðan með lokaleiknum á morgun. Lokasóknin mun gera upp viðburðaríka helgi í NFL deildinni og Extra þáttur Bónus deildarinnar fer yfir síðustu viku í karlakörfunni og léttan og skemmtilegan hátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.35 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta þar sem er farið yfir síðustu umferð á léttan og líflegan hátt. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst Lokasóknin þar sem er farið yfir viðburðaríka helgi í NFL deildinni. Klukkan 01.30 hefst útsending frá úrslitaleik Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder í deildarbikar NBA í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst fyrri útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 18.55 hefst seinni útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Buffalo Sabres í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þóra Akureyrar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira