Banna vinsæla aðferð til æfinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 23:01 Tadej Pogacar vann Frakklandshjólreiðarnar í þriðja sinn í ár. Hann er einn þeirra sem hafa prófað þessa nýju æfingaaðferð. Getty/Sara Cavallini Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni. Sambandið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í nóvember síðastliðnum var hjólreiðafólkið kvatt til að hætta að nota þessa nýju aðferð en nú vill sambandið fara alla leið og setja á bann. Danska ríkisútvarpið segir frá. Hjólreiðafólkið er þarna að reyna auka þol sitt og hæfni blóðkornanna við að skila súrefni til vöðvanna með því að anda að sér kolsýringi. Það gerir það með því að anda að sér kolsýring í gegnum ákveðið tæki. Með þessu nær hjólreiðafólkið fram sama árangri og ef að það myndi stunda æfingar í mikilli hæð þar sem loftið er þynnra og líkaminn þarf að hafa meira fyrir því að vinna súrefni úr andrúmsloftinu. Kolsýrlingur kemur í veg fyrir súrefnisflutning í blóðinu vegna þess að binding hans við rauðu blóðkornin er sterkari en binding súrefnis við þau. Escape Collective sagði frá því á meðan Frakklandshjólreiðunum stóð í sumar að fjöldi liða og hjólreiðakappa hafi þá verið að nota þessa aðferð. Stórstjörnurnar Tadej Pogacar og Jonas Vingegaard sögðust báðir hafa prófað þetta. UCI hefur áhyggjur af heilsu íþróttafólksins sem stundar þetta enda er ekki búið að rannsaka þetta nægilega vel. Það veit enginn fyrir víst hvaða áhrif það hefur á líkamann að anda ítrekað að sér kolsýrling. Vegna þessa sé full ástæða til að banna þessa aðferð. Þó að þetta hafi verið tilkynnt í dag mun lokaákvörðunin ekki vera tekin fyrr en á ársþingi sambandsins sem er haldið frá 31. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Hjólreiðar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Sambandið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í nóvember síðastliðnum var hjólreiðafólkið kvatt til að hætta að nota þessa nýju aðferð en nú vill sambandið fara alla leið og setja á bann. Danska ríkisútvarpið segir frá. Hjólreiðafólkið er þarna að reyna auka þol sitt og hæfni blóðkornanna við að skila súrefni til vöðvanna með því að anda að sér kolsýringi. Það gerir það með því að anda að sér kolsýring í gegnum ákveðið tæki. Með þessu nær hjólreiðafólkið fram sama árangri og ef að það myndi stunda æfingar í mikilli hæð þar sem loftið er þynnra og líkaminn þarf að hafa meira fyrir því að vinna súrefni úr andrúmsloftinu. Kolsýrlingur kemur í veg fyrir súrefnisflutning í blóðinu vegna þess að binding hans við rauðu blóðkornin er sterkari en binding súrefnis við þau. Escape Collective sagði frá því á meðan Frakklandshjólreiðunum stóð í sumar að fjöldi liða og hjólreiðakappa hafi þá verið að nota þessa aðferð. Stórstjörnurnar Tadej Pogacar og Jonas Vingegaard sögðust báðir hafa prófað þetta. UCI hefur áhyggjur af heilsu íþróttafólksins sem stundar þetta enda er ekki búið að rannsaka þetta nægilega vel. Það veit enginn fyrir víst hvaða áhrif það hefur á líkamann að anda ítrekað að sér kolsýrling. Vegna þessa sé full ástæða til að banna þessa aðferð. Þó að þetta hafi verið tilkynnt í dag mun lokaákvörðunin ekki vera tekin fyrr en á ársþingi sambandsins sem er haldið frá 31. janúar til 1. febrúar á næsta ári.
Hjólreiðar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira