Banna vinsæla aðferð til æfinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 23:01 Tadej Pogacar vann Frakklandshjólreiðarnar í þriðja sinn í ár. Hann er einn þeirra sem hafa prófað þessa nýju æfingaaðferð. Getty/Sara Cavallini Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni. Sambandið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í nóvember síðastliðnum var hjólreiðafólkið kvatt til að hætta að nota þessa nýju aðferð en nú vill sambandið fara alla leið og setja á bann. Danska ríkisútvarpið segir frá. Hjólreiðafólkið er þarna að reyna auka þol sitt og hæfni blóðkornanna við að skila súrefni til vöðvanna með því að anda að sér kolsýringi. Það gerir það með því að anda að sér kolsýring í gegnum ákveðið tæki. Með þessu nær hjólreiðafólkið fram sama árangri og ef að það myndi stunda æfingar í mikilli hæð þar sem loftið er þynnra og líkaminn þarf að hafa meira fyrir því að vinna súrefni úr andrúmsloftinu. Kolsýrlingur kemur í veg fyrir súrefnisflutning í blóðinu vegna þess að binding hans við rauðu blóðkornin er sterkari en binding súrefnis við þau. Escape Collective sagði frá því á meðan Frakklandshjólreiðunum stóð í sumar að fjöldi liða og hjólreiðakappa hafi þá verið að nota þessa aðferð. Stórstjörnurnar Tadej Pogacar og Jonas Vingegaard sögðust báðir hafa prófað þetta. UCI hefur áhyggjur af heilsu íþróttafólksins sem stundar þetta enda er ekki búið að rannsaka þetta nægilega vel. Það veit enginn fyrir víst hvaða áhrif það hefur á líkamann að anda ítrekað að sér kolsýrling. Vegna þessa sé full ástæða til að banna þessa aðferð. Þó að þetta hafi verið tilkynnt í dag mun lokaákvörðunin ekki vera tekin fyrr en á ársþingi sambandsins sem er haldið frá 31. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Sambandið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í nóvember síðastliðnum var hjólreiðafólkið kvatt til að hætta að nota þessa nýju aðferð en nú vill sambandið fara alla leið og setja á bann. Danska ríkisútvarpið segir frá. Hjólreiðafólkið er þarna að reyna auka þol sitt og hæfni blóðkornanna við að skila súrefni til vöðvanna með því að anda að sér kolsýringi. Það gerir það með því að anda að sér kolsýring í gegnum ákveðið tæki. Með þessu nær hjólreiðafólkið fram sama árangri og ef að það myndi stunda æfingar í mikilli hæð þar sem loftið er þynnra og líkaminn þarf að hafa meira fyrir því að vinna súrefni úr andrúmsloftinu. Kolsýrlingur kemur í veg fyrir súrefnisflutning í blóðinu vegna þess að binding hans við rauðu blóðkornin er sterkari en binding súrefnis við þau. Escape Collective sagði frá því á meðan Frakklandshjólreiðunum stóð í sumar að fjöldi liða og hjólreiðakappa hafi þá verið að nota þessa aðferð. Stórstjörnurnar Tadej Pogacar og Jonas Vingegaard sögðust báðir hafa prófað þetta. UCI hefur áhyggjur af heilsu íþróttafólksins sem stundar þetta enda er ekki búið að rannsaka þetta nægilega vel. Það veit enginn fyrir víst hvaða áhrif það hefur á líkamann að anda ítrekað að sér kolsýrling. Vegna þessa sé full ástæða til að banna þessa aðferð. Þó að þetta hafi verið tilkynnt í dag mun lokaákvörðunin ekki vera tekin fyrr en á ársþingi sambandsins sem er haldið frá 31. janúar til 1. febrúar á næsta ári.
Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira