Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Árni Sæberg skrifar 10. desember 2024 14:48 Oftast var strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu í Kraganum en Bjarni fylgir fast á hæla henni. Vísir Langoftast var strikað yfir þau Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur og Bjarna Benediktsson í Suðvesturkjördæmi. Þau eru þau einu sem meira en þrjú prósent kjósenda lista strikuðu yfir í kjördæminu. Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar. Yfirkjörstjórnir annarra kjördæma hafa þegar greint frá yfirstrikunum í nýafstöðnum kjördæmum. Lítið sem ekkert strikað yfir Bryndísi Í Kraganum var oftast strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu en hún færði sig í kjördæmið fyrir kosningarnar eftir að hafa lengi boðið sig fram í Norðvesturkjördæmi. Hún skipaði annað sæti listans. Alls strikuðu 591, eða 3,94 prósent kjósenda lista Sjálfstæðisflokks í kjördæminu. Næstur á eftir henni var Bjarni Benediktsson, formaður og oddviti flokksins, með 544 útstrikanir. Athygli vekur að aðeins 71 strikaði yfir Bryndísi Haraldsdóttur í þriðja sæti listans en 210 strikuðu yfir Rósu Guðbjartsdóttur í fjórða sætinu og 224 strikuðu yfir Jón Gunnarsson í því fimmta. Mest strikað yfir oddvitana Sjálfstæðismenn skipa þannig fjögur efstu sætin á lista yfir flestar yfirstrikanir. Næst á eftir þeim er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og oddviti Viðreisnar, með 130 yfirstrikanir, og Bergþór Ólason, oddviti Miðflokks, með 109 yfirstrikanir. Þar á eftir er Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar, með 106 yfirstrikanir. Athygli vekur að nánast enginn strikaði yfir Guðmund Ara Sigurjónsson í öðru sæti listans, 16 kjósendur, en 102 strikuðu yfir Þórunni Sveinbjarnardóttur í þriðja sætinu. Flokkur fólksins hlaut 7.014 atkvæði í kjördæminu, 11 prósent, en aðeins sex kjósendur strikuðu yfir oddvitann Guðmund Inga Kristinsson. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar. Yfirkjörstjórnir annarra kjördæma hafa þegar greint frá yfirstrikunum í nýafstöðnum kjördæmum. Lítið sem ekkert strikað yfir Bryndísi Í Kraganum var oftast strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu en hún færði sig í kjördæmið fyrir kosningarnar eftir að hafa lengi boðið sig fram í Norðvesturkjördæmi. Hún skipaði annað sæti listans. Alls strikuðu 591, eða 3,94 prósent kjósenda lista Sjálfstæðisflokks í kjördæminu. Næstur á eftir henni var Bjarni Benediktsson, formaður og oddviti flokksins, með 544 útstrikanir. Athygli vekur að aðeins 71 strikaði yfir Bryndísi Haraldsdóttur í þriðja sæti listans en 210 strikuðu yfir Rósu Guðbjartsdóttur í fjórða sætinu og 224 strikuðu yfir Jón Gunnarsson í því fimmta. Mest strikað yfir oddvitana Sjálfstæðismenn skipa þannig fjögur efstu sætin á lista yfir flestar yfirstrikanir. Næst á eftir þeim er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og oddviti Viðreisnar, með 130 yfirstrikanir, og Bergþór Ólason, oddviti Miðflokks, með 109 yfirstrikanir. Þar á eftir er Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar, með 106 yfirstrikanir. Athygli vekur að nánast enginn strikaði yfir Guðmund Ara Sigurjónsson í öðru sæti listans, 16 kjósendur, en 102 strikuðu yfir Þórunni Sveinbjarnardóttur í þriðja sætinu. Flokkur fólksins hlaut 7.014 atkvæði í kjördæminu, 11 prósent, en aðeins sex kjósendur strikuðu yfir oddvitann Guðmund Inga Kristinsson.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira