Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Árni Sæberg skrifar 10. desember 2024 10:00 Álfrún Pálsdóttir hefur tekið við starfi fagstjóra almannatengsla á markaðssamskiptasviði Íslandsstofu. Álfrún mun leiða almannatengsl Íslandsstofu með áherslu á að efla og styrkja ímynd Íslands og íslenskra útflutningsgreina á erlendum mörkuðum í samstarfi við fjölbreyttan hóp hagaðila. „Ég er full tilhlökkunar að leiða öflugt teymi Íslandsstofu í almannatengslum á erlendum mörkuðum og fylgja eftir ásamt því að efla það góða starf sem hefur verið unnið síðustu ár. Það eru gríðarleg tækifæri að auka enn frekar umfjöllun, vitund og eftirspurn eftir íslenskum útflutningvörum og halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið; að kynna Ísland sem leiðandi land á sviði sjálfbærni,“ er haft eftir Álfrúnu í fréttatilkynningu um ráðninguna. Þar segir að Álfrún sé menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Osló og hafi yfirgripsmikla reynslu af fjölmiðlum og kynningarmálum. Hún hafi starfað sem blaðamaður og ritstjórnarfulltrúi á Fréttablaðinu á árunum 2006 til 2015 og hafi verið á meðal þeirra sem komu að stofnun og ritstýrt tímaritinu Glamour fyrir 365 miðla og Condé Nast á árunum 2015–2018. Á síðustu árum hafi Álfrún sinnt kynningarmálum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, þar sem hún hafi haft umsjón með kynningaráætlunum og samskiptum Miðstöðvarinnar við innlenda og erlenda fjölmiðla og verið í lykilhlutverki við skipulagningu viðburða á borð við Hönnunarmars og Hönnunarverðlaunin. „Við fögnum því að fá Álfrúnu til liðs við Íslandsstofu. Hún hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðla og almannatengsla, og við höfum trú á að hún muni hafa jákvæð og mikil áhrif á starfið okkar,“ er haft eftir Pétri Þ. Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
„Ég er full tilhlökkunar að leiða öflugt teymi Íslandsstofu í almannatengslum á erlendum mörkuðum og fylgja eftir ásamt því að efla það góða starf sem hefur verið unnið síðustu ár. Það eru gríðarleg tækifæri að auka enn frekar umfjöllun, vitund og eftirspurn eftir íslenskum útflutningvörum og halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið; að kynna Ísland sem leiðandi land á sviði sjálfbærni,“ er haft eftir Álfrúnu í fréttatilkynningu um ráðninguna. Þar segir að Álfrún sé menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Osló og hafi yfirgripsmikla reynslu af fjölmiðlum og kynningarmálum. Hún hafi starfað sem blaðamaður og ritstjórnarfulltrúi á Fréttablaðinu á árunum 2006 til 2015 og hafi verið á meðal þeirra sem komu að stofnun og ritstýrt tímaritinu Glamour fyrir 365 miðla og Condé Nast á árunum 2015–2018. Á síðustu árum hafi Álfrún sinnt kynningarmálum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, þar sem hún hafi haft umsjón með kynningaráætlunum og samskiptum Miðstöðvarinnar við innlenda og erlenda fjölmiðla og verið í lykilhlutverki við skipulagningu viðburða á borð við Hönnunarmars og Hönnunarverðlaunin. „Við fögnum því að fá Álfrúnu til liðs við Íslandsstofu. Hún hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðla og almannatengsla, og við höfum trú á að hún muni hafa jákvæð og mikil áhrif á starfið okkar,“ er haft eftir Pétri Þ. Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira