Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Aron Guðmundsson skrifar 9. desember 2024 20:01 Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach Vísir/Getty Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki. Sagt er frá málinu á vef Bild þar sem að Guðjón Valur tjáir sig um málavendingar. „Við höfum verið að reyna koma í veg fyrir að þessi svikahrappur nái sínu fram undanfarna daga og vikur,“ segir Guðjón Valur. „Við erum í raun ráðþrota og hjálparvana núna. Við þurfum einhverja hjálp til að binda enda á þeta. Það er sérstaklega vont að vita af því að þessi maður sé að hafa fé af fólki með því að selja hittinga við leikmenn í mínu nafni og er um leið að skaða ímynd félagsins.“ Margir hafi fallið fyrir bellibrögðum svikahrappsins sem hefur boðið upp á eiginhandaráritanir og hittinga með leikmönnum í skiptum fyrir fé. Christopher Schindler, stjórnandi hjá Gummersbach tekur undir áhyggjur Guðjóns Vals. „Við höfum þurft að eiga við svona svikahrappa áður. Nú eru þessi svik hins vegar komin á það stig að þau eru okkur skaðleg. Í þessu tilfelli skaðleg fyrir þjálfarann okkar hvað varðar hans orðspor þar sem að reynt er að hafa fé af fólki í hans nafni. Við sættum okkur ekki við þetta. Þess vegna ætlum við að leita lagalegra leiða til að útkljá þetta.“ Þýski handboltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Sagt er frá málinu á vef Bild þar sem að Guðjón Valur tjáir sig um málavendingar. „Við höfum verið að reyna koma í veg fyrir að þessi svikahrappur nái sínu fram undanfarna daga og vikur,“ segir Guðjón Valur. „Við erum í raun ráðþrota og hjálparvana núna. Við þurfum einhverja hjálp til að binda enda á þeta. Það er sérstaklega vont að vita af því að þessi maður sé að hafa fé af fólki með því að selja hittinga við leikmenn í mínu nafni og er um leið að skaða ímynd félagsins.“ Margir hafi fallið fyrir bellibrögðum svikahrappsins sem hefur boðið upp á eiginhandaráritanir og hittinga með leikmönnum í skiptum fyrir fé. Christopher Schindler, stjórnandi hjá Gummersbach tekur undir áhyggjur Guðjóns Vals. „Við höfum þurft að eiga við svona svikahrappa áður. Nú eru þessi svik hins vegar komin á það stig að þau eru okkur skaðleg. Í þessu tilfelli skaðleg fyrir þjálfarann okkar hvað varðar hans orðspor þar sem að reynt er að hafa fé af fólki í hans nafni. Við sættum okkur ekki við þetta. Þess vegna ætlum við að leita lagalegra leiða til að útkljá þetta.“
Þýski handboltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira