Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 22:00 Vitor Charrua vann úrvalsdeildina í pílukasti í annað sinn. Hann varð einnig Íslandsmeistari árið 2023. dart.is Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Alexander Veigar Þorvaldsson sló Dilyan Kolev út í fyrri undanúrslitum. Alexander er ríkjandi Reykjavíkurleikameistari og hafði fjórum sinnum áður komist í úrslit, en aldrei unnið. Hinum megin í undanúrslitum vann Vitor Charrua gegn Arngrími Antoni Ólafssyni. Vitor og Alexander mættust því í úrslitum. Þeir skiptust í sífellu á sigrum og einvígið fór alla leið í oddaleik. Vitor kastaði betur þar og kláraði oddaleikinn með útskoti á tvöföldum átta. „Ég var búinn að fá mörg tækifæri til að brjóta hann en ég gat bara ekki hitt útskotum. Þannig að ég var orðinn létt pirraður fyrir oddaleikinn en þá bara hitti ég og hitti. Það er gott að byrja oddaleikinn á tveimur 140 köstum og setur pressu á andstæðinginn,“ sagði Vitor í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport. Vitor vann því úrvalsdeildina í annað skipti á þremur árum og fékk að klæðast aftur gulljakkanum glæsilega. Hann var sjáanlega og skiljanlega mjög sáttur, sérstaklega þar sem hann telur sig ekki sterkari pílukastara en Alexander. „Hann vinnur mig of oft sko,“ sagði Vitor hlæjandi. „En ég fer með þennan [titil] heim, ég er sigurvegari kvöldsins og ætla að njóta þess.“ Pílukast Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Alexander Veigar Þorvaldsson sló Dilyan Kolev út í fyrri undanúrslitum. Alexander er ríkjandi Reykjavíkurleikameistari og hafði fjórum sinnum áður komist í úrslit, en aldrei unnið. Hinum megin í undanúrslitum vann Vitor Charrua gegn Arngrími Antoni Ólafssyni. Vitor og Alexander mættust því í úrslitum. Þeir skiptust í sífellu á sigrum og einvígið fór alla leið í oddaleik. Vitor kastaði betur þar og kláraði oddaleikinn með útskoti á tvöföldum átta. „Ég var búinn að fá mörg tækifæri til að brjóta hann en ég gat bara ekki hitt útskotum. Þannig að ég var orðinn létt pirraður fyrir oddaleikinn en þá bara hitti ég og hitti. Það er gott að byrja oddaleikinn á tveimur 140 köstum og setur pressu á andstæðinginn,“ sagði Vitor í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport. Vitor vann því úrvalsdeildina í annað skipti á þremur árum og fékk að klæðast aftur gulljakkanum glæsilega. Hann var sjáanlega og skiljanlega mjög sáttur, sérstaklega þar sem hann telur sig ekki sterkari pílukastara en Alexander. „Hann vinnur mig of oft sko,“ sagði Vitor hlæjandi. „En ég fer með þennan [titil] heim, ég er sigurvegari kvöldsins og ætla að njóta þess.“
Pílukast Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti