Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 16:30 Jónina Þórdís Karlsdóttir var ein af þeim fjórum sem spilaði fjörutíu mínútur. ármann Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. Ármann er með fullt hús stiga í efsta sæti fyrstu deildarinnar, sem Aþena komst upp úr á síðasta tímabili. Aþena er í sjöunda sæti Bónus deildarinnar með þrjá sigra í níu leikjum. Ármann byrjaði sterkt og tók forystu í fyrsta leikhluta sem liðið lét ekki af hendi fyrr en í fjórða leikhluta. Aþena hafði misst gestina á köflum nokkuð langt frá sér en barðist til baka og komst stigi yfir, 65-64, þegar tæpar fimm mínútur voru eftir. Á endasprettinum var Ármann hins vegar sterkari aðilinn, Aþena skoraði ekki aftur fyrr en í síðustu sókn leiksins. Ármann hampaði 68-72 sigri og heldur áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Fjórar sem spiluðu allan leikinn en þrjár tóku engan þátt Jónína Þórdís Karlsdóttir, Birgit Ósk Snorradóttir, Carlotta Ellenrieder og Alarie Mayze spiluðu allar allan leikinn, heilar fjörutíu mínútur. Stigadreifingin þeirra á milli var mjög jöfn, Alarie stigahæst með 19 stig, hinar með 14, 15 og 16 stig. Þóra Birna Ingvarsdóttir var með þeim í byrjunarliðinu en þurfti að víkja mjög snemma af velli vegna meiðsla. Brynja Benediktsdóttir tók við af henni og spilaði mest allan leikinn en fékk samtals sjö mínútna hvíld þegar Ísabella Lena Borgarsdóttir steig á gólfið. Þrír leikmenn Ármanns tóku engan þátt í leiknum. VÍS-bikarinn Aþena Ármann Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
Ármann er með fullt hús stiga í efsta sæti fyrstu deildarinnar, sem Aþena komst upp úr á síðasta tímabili. Aþena er í sjöunda sæti Bónus deildarinnar með þrjá sigra í níu leikjum. Ármann byrjaði sterkt og tók forystu í fyrsta leikhluta sem liðið lét ekki af hendi fyrr en í fjórða leikhluta. Aþena hafði misst gestina á köflum nokkuð langt frá sér en barðist til baka og komst stigi yfir, 65-64, þegar tæpar fimm mínútur voru eftir. Á endasprettinum var Ármann hins vegar sterkari aðilinn, Aþena skoraði ekki aftur fyrr en í síðustu sókn leiksins. Ármann hampaði 68-72 sigri og heldur áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Fjórar sem spiluðu allan leikinn en þrjár tóku engan þátt Jónína Þórdís Karlsdóttir, Birgit Ósk Snorradóttir, Carlotta Ellenrieder og Alarie Mayze spiluðu allar allan leikinn, heilar fjörutíu mínútur. Stigadreifingin þeirra á milli var mjög jöfn, Alarie stigahæst með 19 stig, hinar með 14, 15 og 16 stig. Þóra Birna Ingvarsdóttir var með þeim í byrjunarliðinu en þurfti að víkja mjög snemma af velli vegna meiðsla. Brynja Benediktsdóttir tók við af henni og spilaði mest allan leikinn en fékk samtals sjö mínútna hvíld þegar Ísabella Lena Borgarsdóttir steig á gólfið. Þrír leikmenn Ármanns tóku engan þátt í leiknum.
VÍS-bikarinn Aþena Ármann Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira