Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2024 14:02 Kristján Þórður Snæbjarnarson er nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar. Vísir Kristján Þórður Snæbjarnarson, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík og formaður Rafiðnaðarsambands Íslands er kominn í leyfi frá störfum hjá sambandinu fram í janúar. Boðað verður til aukaþings eftir áramót þar sem framtíð Kristján hjá sambandinu skýrist. Óljóst hefur verið hvort Kristán Þórður gegni áfram hlutverki hjá RSÍ nú þegar hann er kjörinn þingmaður. Hann segir í samtali við Vísi að ákveðið hafi verið á miðstjórnarfundi sambandsins í gær að hann færi í leyfi frá formannsstörfum fram í janúar. Þá verði boðað til aukaþings hjá sambandinu til að fara yfir málin. Óljóst sé með dagsetningu. „Mér líst bara vel á það. Það er mjög gott að fara yfir þetta og meta stöðuna, hvernig verður haldið áfram með þetta,“ segir Kristján Þórður. Það sem skipti mestu máli sé að geta sinnt því sem þurfi að sinna. Hann útilokar ekki að starfa áfram sem formaður RSÍ samhliða þingmennsku. „Ég útiloka ekkert í því. Það þarf bara að koma frá sambandinu hvernig það lítur á hlutina. Hvaða óskir koma þaðan.“ Samfylkingin stendur í stjórnarmyndunarviðræðum við Viðreisn og Flokk fólksins. Formenn flokkanna funda nú þriðja daginn í röð í viðræðunum. „Mér líst vel á allt sem er verið að gera. Formaðurinn er með þetta verkefni í höndunum,“ segir Kristján Þórður. Hann geti ekki frekar tjáð sig um stöðu mála þar. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Stéttarfélög Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Óljóst hefur verið hvort Kristán Þórður gegni áfram hlutverki hjá RSÍ nú þegar hann er kjörinn þingmaður. Hann segir í samtali við Vísi að ákveðið hafi verið á miðstjórnarfundi sambandsins í gær að hann færi í leyfi frá formannsstörfum fram í janúar. Þá verði boðað til aukaþings hjá sambandinu til að fara yfir málin. Óljóst sé með dagsetningu. „Mér líst bara vel á það. Það er mjög gott að fara yfir þetta og meta stöðuna, hvernig verður haldið áfram með þetta,“ segir Kristján Þórður. Það sem skipti mestu máli sé að geta sinnt því sem þurfi að sinna. Hann útilokar ekki að starfa áfram sem formaður RSÍ samhliða þingmennsku. „Ég útiloka ekkert í því. Það þarf bara að koma frá sambandinu hvernig það lítur á hlutina. Hvaða óskir koma þaðan.“ Samfylkingin stendur í stjórnarmyndunarviðræðum við Viðreisn og Flokk fólksins. Formenn flokkanna funda nú þriðja daginn í röð í viðræðunum. „Mér líst vel á allt sem er verið að gera. Formaðurinn er með þetta verkefni í höndunum,“ segir Kristján Þórður. Hann geti ekki frekar tjáð sig um stöðu mála þar.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Stéttarfélög Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira