Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2024 19:40 Skjálftinn mældist 7,0 að styrk. Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna. Gefin var út flóðbylgjuviðvörun í Kaliforníu eftir að gífurlega kröftugur jarðskjálfti mældist undan ströndum ríkisins. Jarðskjálftinn var af stærðinni 7,0 samkvæmt bandarískum jarðfræðingum og var uppruni hans undan ströndum norðanverðs ríkisins, nærri landamærum Oregon. Jarðskjálftinn fannst víða um Kaliforníu og meðal annars alla leið til San Francisco, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Þá hafa smærri eftirskjálftar greinst einnig. Íbúar í norðanverðri Kaliforníu fengu skilaboð í síma sína í kjölfar skjálftans þar sem þeir voru varaðir við mögulegum flóðbylgjum og beðnir um að halda sig frá ströndinni. Alls búa um 5,3 milljónir manna á svæðinu sem viðvörunin nær til. Þar var sett á gul viðvörun sem er til marks um spár sérfræðina á takmörkuðum skaða, ef flóðbylgjan hefði yfir höfuð raungerst. Viðvörunin var þó felld úr gildi skömmu síðar. The tsunami Warning is canceled for the coastal areas of California and Oregon. No tsunami danger presently exists for this area. This will be the final U.S. National Tsunami Warning Center message for this event. Refer to https://t.co/npoUHxX900 for more information.— NWS Tsunami Alerts (@NWS_NTWC) December 5, 2024 Hvort jarðskjálftinn olli miklum skemmdum er enn ekki ljóst. Blaðamaður LA Times ræddi við eiganda gistiheimilis í Ferndale, sem er bær nærri uppruna jarðskjálftans. Olivia Cobian, eigandinn, sagði gistiheimilið líta út eins og stríðsvöll eftir jarðskjálftann. Eldstæði hafi hreyfst til í húsinu, sem reist var árið 1895, og það sama eigi við gömul og þung baðkör. „Þetta er galið,“ sagði Cobian. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Sjá meira
Jarðskjálftinn fannst víða um Kaliforníu og meðal annars alla leið til San Francisco, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Þá hafa smærri eftirskjálftar greinst einnig. Íbúar í norðanverðri Kaliforníu fengu skilaboð í síma sína í kjölfar skjálftans þar sem þeir voru varaðir við mögulegum flóðbylgjum og beðnir um að halda sig frá ströndinni. Alls búa um 5,3 milljónir manna á svæðinu sem viðvörunin nær til. Þar var sett á gul viðvörun sem er til marks um spár sérfræðina á takmörkuðum skaða, ef flóðbylgjan hefði yfir höfuð raungerst. Viðvörunin var þó felld úr gildi skömmu síðar. The tsunami Warning is canceled for the coastal areas of California and Oregon. No tsunami danger presently exists for this area. This will be the final U.S. National Tsunami Warning Center message for this event. Refer to https://t.co/npoUHxX900 for more information.— NWS Tsunami Alerts (@NWS_NTWC) December 5, 2024 Hvort jarðskjálftinn olli miklum skemmdum er enn ekki ljóst. Blaðamaður LA Times ræddi við eiganda gistiheimilis í Ferndale, sem er bær nærri uppruna jarðskjálftans. Olivia Cobian, eigandinn, sagði gistiheimilið líta út eins og stríðsvöll eftir jarðskjálftann. Eldstæði hafi hreyfst til í húsinu, sem reist var árið 1895, og það sama eigi við gömul og þung baðkör. „Þetta er galið,“ sagði Cobian. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Sjá meira